Sunday, April 30, 2006

Myndir


Ég skellti mér í labbitúr til pabba og mömmu og er þar núna. Ákvað að skella smá myndum inn af Mola og mér úr tölvunni hans pabba.
Þarna eru við mæðginin heima hjá pabba og mömmu í sólstofunni. Mér mynnir að við séum að horfa á Davíð vera að segja eitthvað við okkur.

Þarna erum við heima og moli með mandráps dótið sitt sem við keyptum handa honum í Bónus. Þetta er eins og svona Medivel times kúla. Stór hættulegt ;)

En ég bið að heilsa í bili

Kveðja Fjóla Dögg

1 comment:

Davíð Örn said...

allir að horfa á Davíðs sinn :D jeiii...þið eruð sko flottust!!!