Friday, November 30, 2012

4 mánaða gutti

Í gær varð Salómon Blær litli strákurinn minn 4 mánaða. 
og hann hélt upp á það með því að setja upp jólasveinahúfu ;D

Wednesday, November 28, 2012

Getting to know each other

Salómon Blær er alltaf að fatta Mola meir og meir og í gær áttu þeir frábæra stund saman ;D.

 Hæ Moli

 Hvað er hann að gera mamma???

 Þetta er nú ekki svo slæmt ;D

 Bíddu bíddu ertu ekki aðeins farinn að færa þig upp á skaftið litli voffi?

 og mamma hló bara af öllu saman :D

Einn loka koss

Knúsar Fjóla og co

Tuesday, November 27, 2012

Hr. Sjónvarpsglápari ;D

Það er alveg klárt má að Salómon Blær er sonur pabba síns og mömmu

 Því hann elskar að horfa á sjónvarpið í hvaða stellingu sem er ;D

What are you looking at? ;D

Monday, November 26, 2012

Our little Thanksgiving helper :D

Það vantaði alveg mynd af litla kallinum okkar sem var svo duglegu og stiltur á meðan við vorum að gera matinn til. Hann fékk svo að fara í heimsókn til afa og ömmu í smá stund á meðan við vorum að klára allt :D.


Thanksgiving :D

Eins og þið vitið þá vorum við Davíð með Thanksgiving boð um helgina og buðum vinum okkar í Malakí að koma og borða með okkur. Við prófuðum fult af nýjum uppskriftum og voru allir hinir ánægðustu og við Davíð vorum líka sátt með hvernig allt komk út. Við smelltum af nokkrum myndum og læt ég þær fljóta með :D.

 Kallinn min að undirbúa kalkúinn

 Fult af smjöri á bringurnar til að reyna að hafa þær sem mest safaríkar ;D

 Ég að blanda Makkarónur og ost ;D

 Allt að nálgast það að verða til og fara inn í ofn

 Kalkúninn kominn út úr ofninum :D

Allt að verða tilbúið :D

 Við Davíð í okkar fínasta pússi Jólaseríu og snjókorna peysa (ég) og Davíð í ljósa snjókalla og snjókorna vestinu sínu :D

 Nammi namm. En þarna sjáið þið salat, kornbrauð, brauðbollur, stuffing, macaroni and cheese, sætar karteflyur með sykurpúðum, korflexi og pekanhnetum, sósuna, rósarkál með beikoni og svo vantar jelloið á borðið en það var í tveimur lökum lime og hindberja :D. 

 Þessi réttur, sætukarteflurnar, sló algjörlega í gegn enda var hann ekkert smá góður. 

 Við sætu stelpurnar, ég, Tinna, Bára, og Berglind :D

 og sætu strákarnir Jón Ómar, Davíð, Moli og Ásgeir

 Bára spennt að fara að borða já og Berglind líka ;D

nammi nammi :D

Ég þakka ykkur kærlega fyrir frábært kvöld sem stóð langt fram á nótt þið erup ætði :D.

Knúsar Fjóla og co

Friday, November 23, 2012

Fréttir vikunnar

Það er búið að vera nóg að gera hjá okkur í þessari viku skal ég segja ykkur. Undir búningur fyrir Thanksgiving er í hámarki og ekki laust við að maður sé soldið stressaður að allt náist og verði eins frábært og ég er að vonast til :S. 
Annars er Salómon Blær á fullu í ungbarnasundinu og er sáttur og sæll þar enda er þetta bara gaman og góð hreifing fyrir bæði mömmu og litla strákinn ;D. 
Við Davíð fórum á Reykjavík Roadhouse og prófuðum Thanksgiving mateðilinn þar. Ég var mjög ánægð þar sem þeir virkilega voru búin að pæla í þessu og flest var mjög vel heppnað en ég vona að okkar verði samt betra ;D. 
En nóg um það hér koma nokkrar mydir af kallinnum sem er alveg að detta í að verða 4 mánaða :D.

 Feðgarnir að gera sig til í að fara ít :D

 Sætasti í flottu peysunni sinni

 Alveg hissa á öllu þessu dóti sem er svo gaman að koma við en hann er sko með þroska stigið sitt á hreinu, allt reynt að grípa og setja upp í sig ;D

 Sæti uglu strákurinn

 Mamma ég elska þetta dót!!!!


Namm namm namm ;D

Knúsar og Guð veri með ykkur :D.

Sunday, November 18, 2012

Myndir af sundgarpinum :D

Jæja við fórum í þriðja sundtímann í gær og ákváðum við að Davíð myndi vera í því að taka nokkrar (ok aðeins meira en nokkar) myndir en hér koma þær af kallinum okkar :D.

 Salómon og Snorri 

 Að undirbúa sig í að standa :D

 Soldið mjúkur en stendur samt :D

 Við mæðginin :D


 Svo gaman :D

 Óli, Óli, Óli Skans....

 Gaman gaman :D

 VÍÍííí...... 1, 2, 3....

 og svo á bóla kaf :D

 Duglegastur :D


 Þetta var hressandi mamma

 Bí bí og blaka :D

 Krúttmundur Davíðs og Fjóluson :D

 Áslaug frænka, Albert og Viktor fr´ndi voru með okkur í tímanum síðast en vana legar eru þau í tímanum á undann :D


 Fallegasti að æfa hendurnar og fæturnar í tröppunum honum fannst það mjög skemmtilegt :D


 Fljúga skal flugvélin hátt upp í himininn :D
 F'or aftur í kaf :D

 Salómin Dansar það ekki af sér eins og Steindinn helfur syndir það af sér ;D
 Buurrrrrr...............

 Allir að horfa á Snorra fíflast :D

 Herra hvítur mættur á svæðið 


 Sparka, sparka, sparka

 og smá kollhnís og æfingar með Snorra

 Duglegur

 Snorri fékk bros og allt


 of full fata af vatni yfir hausinn :D

 Kollhnís Flottur :D


 Þar sem griðið er næstum alveg komið þá fékk hann að æfa sig á hringjunum 
 og út um allt hann fór :D Svo duglegastur :D


Jæja ég á örugglega eftir að setja fleyri myndir þegar hann er búin að vera aðeins lengur í sundinu og er farinn að styrkjast meira og geta meira :D.

knúsar Fjóla og co