Wednesday, June 29, 2011

Langt síðan síðast :S

Það er sko orðið ALLT of langt síðan síðast... sorry :S. Við höfum verið upptekin að skipuleggja okkur en það er sko nóg að gera hjá okkur... en ég fer ekkert frekar út í það núna.
Ég var að átta mig á því að ég átti eftir að setja inn þó nokkuð af myndum frá Road tripinu okkar og ætla ég sko að bæta úr því og hér koma myndirnar :D.

Á einu af hótelinu sem við gistum á var með einhvern hóð af fólki sem öll voru á svona gömlum Fordum :D

Feðgarnir að lúlla :D

Ok þá vorum við komin til Graceland

GAMAN :D


Gegjað flott :D

Eldhúsið teppalagt eins og allt annað í þessu húsi ;D
Elvis var með í sjónvarpsherberginu sínu 4 sjónvarpstæki svo hann gæti horft á allar ejórar sjómvarpstöðvarnar í einu s.s þær voru bara fjórar ;D

Þetta er rosalegasta herbergi sem ég hef séð
Gullplötur út um allt

Morguninn sem Elvis lést spilaði hann á þetta píanó og söngÁ Graceland er tvíburabróðir Elvis (já hann var tvíburi en bróðir hans lést við fæðingu), mamma hans, pabbi, amma og Elvis sjálfur grafin.


Graceland

Svo var það bílasafnið sem var ekki lítið :SÞegar þú labbaðir í gegnum þetta hlið var sagt "congratulation your a fan, you may pas"

og þá var það einkavélin

pabbi og mamma í vélinni :D

Þessi vél var alveg rosalega flott :DSvo var það litla þotan ;D

Þennan sáum við og fanst okkur felgurnar heldur stórar :D

Þarna byrjuðu margir af flottustu söngvarar Bandaríkjanna til að myndar Elvis sjálfur

Þetta er svo húsið sem Elvis fæddist í og bjó til allavegana 13 ára aldurs

Pínu lítið hús

Við vorum soldið dugleg að prófa BBQ staðina ummm....

JAMMYYY.........

En ég læt þetta duga í dag hjá okkur en ég kem með frekari fréttir þegar ég hef tíma til að segja frá öllu sem er í gangi hérna.

Knúsar og mig langar að biðja ykkur um að biðja fyrir okkur áframhaldandi það er mikið í gangi.

Knúsar og Guð veri með ykkur

Fjóla

Sunday, June 19, 2011

Virginia, oh how I love you

Það var eins og að vera komin heim þegar við keyrðum inn í Virginiu og byrjuðum að sjá heimastlóðirnar :D. Það er ekki spurning að ef við flytjum aftur út þá vil ég að það sé hér.
Annars fórum við að 17. júní fagnað í sendiráðshúsinu í dag strax og við lentum og var alveg æðislegt að hitta gamla vini aftur :D.
Núna tekur svo alvaran við en á morgun er planað að fara í geymsluna og taka hana í gegn. Það verður kíkt ofaní alla kassa og fundið hvað á að fara heim núna og hvað fer heim seinna. Við byrjum nú samt daginn á því að kíkja í kirkjuna okkar og hlakka ég mikið til þess :D.
En þar sem ég er að detta niður af þreytu þá læt ég þetta vera gott í bili.
Þar til næst Guð veri með ykkur.

Fjóla og co

Tuesday, June 14, 2011

Monday, June 13, 2011

Síðasta mynda holið ;D

Þá koma er komið að fleyri myndum frá Road tripinu, skemmtið ykkur að fara í gegnum þær ;D.


Ok hérna erum við að fá okkur hádegismat í Atlanta en þessi diskur heitir The Midnight Train en já gott fólk þetta eru kjúklingavængir og vafla :D

Davíðs matur ummm....

Þetta er staðurinn en söngkonan Gladys Knight byrjaði með þannan stað :D

Hér erum við svo komin á einn anna stað sem kom í Man vs Food fyrir þá sem vita hvað það er

Þarna er einn að fara út með 30¨ PÍZZU :S


Mömmu fanst pízzan góð :D

Mín sneið :D

svona smá samanburður við hausinn ;D


Ok Hérna erum við komin í Rock city sem var alveg hreint trubblað. Við gengum á milli sprungna en ég hef aldrei séð neitt þessu líkt

Þetta var svo hrillilega gaman :D


Moli fékk að koma með enda prinsinn á heimilinu ;D

Ekki mikið bil en það á eftir að verða þrengra :D

Pabbi og mamma


úúú...

Allir að troða sér

Það var búið að byggja svona álfa þorp á leiðinni

Sveppa steinn :D

Svo fín :D

Flottur vegurinn sem við gengum eftir

Moli og Davíð


Þá er það hengi brúin ógurlega en Moli, Davíð og pabbi voru allir alveg hrillilega lofthræddir enda fór einhver kall að hoppa á brúnni sem gerði það bara illt verra. Á sama tíma grenjaði ég af hlátri ;D

útsýnið af brúnni

Við að koma af hinumegin
Þessi brú er fyrir framan fossin sem var áðan en útsýnið er gull fallegt :D

Fat man squeeze ;D

Ég á leiðinni niður :D

Hvar er Davíð og Moli?

Þarna er fossinn og brúinn sem ég og Davíð stóðum á áðan :D

Ég á útsýnispalli


Kallarnir mínir :D

undir brúnni

Við fórum svo inn í einhvern helli sem var búið að skreyta með alskonar álfum og sögu persónum :DHans og Greta :D


Þá var komið að því næsta en þetta er lest sem fer upp þetta fjall en þetta er mesti halli sem lest fer í Bandaríkjunum. Hallinn þegar hann er mestur er 72° og finnst manni eins og maður sé að detta úr sætinu :S

á leiðinni upp

Þarna erum við kominn upp á topp

Ok þá er það staður númer þrjú en þetta er Ruby Falls. Við fórum 260 fet ofaní jörðina í lyftu og löbbuðum svo í gegnum þessa líka snild :D.

Maðurinn sem fann fossinn og byrjaði að láta grafa niður þurfti að skríða nánast alla leiðina í svona litlu bili enda var hann í burtu í 17 klukkutíma fyrst þegar hann fór niður :S

Fíls fótur :D

Ég hef aldrei upplifað annað eins eins og þetta :D

Svo trubblað en myndirnar ná enganvegin að lýsa hvernig þetta var :D

Dropa myndanir
Þessi klettur er soldið eins og að þú sért að horfa aftaná asna :DÞarna sjáið þið hæðina yfirleitt hvar lofthæðin í kringum þetta eða rétt fyrir ofan hausinn á mér og ég er ekki hávaxin ;DSjáið þið fiskinn?

Þarna á að vera skakki turninn í Písa :D

Dreka fótur :D


Þarna í loftinu á að vera eitthvað sem mynnir á beikon og kartefluflögu :D

Þetta er svo neiðarútgangurinn annað en lyftan en þessum var komið fyrir eftir að hóður af fólki festist í lyftunni í að nálgast heiman sólarhring :S

Þarna erum við svo að koma að fossinum og í fyrsta sinn sem einhverjar svona hæðir sjást :D

Það hefur aldrei fundist hvaðan uppspretta þessa foss er

Ég hef held ég aldrei séð neitt svona flott áður. Við gáfum fengið að labba á bakvið fossinn sem var alveg stórkosleg lífsreynsla :D.

Annars er það að frétta af okkur að við erum að fara til Virginiu að kíkja í geymsluna okkar í lok þessarar viku og sjá hvað er þar og hvað við þurfum á að halda núna. Við eiðum líklega svona 5-7 dögum þar en við fáum að vera hjá Veroniku sem er svo góð að leifa okkur að gista hjá sér :D. En núna erum við að fara með bílinn okkar í olíuskipti og líklega setjum við hann í bað líka ;D. Sendi bara knúsa og kram heim og bið ykkur vel að lifa og Guð veri með ykkur .

Fjóla og co