Wednesday, June 30, 2010

Orðin alvöryu New Yorkarar ;D

Við Davíð röltum aðeins um búðarhgötuna sem er hérna rétt hjá okkur í dag. Við sáum alskonar búðir t.d. Cheeses of the World sem er einhver rosaleg verðlauna búð með alskona ostum, við keyftum okkur cup cake ég súkkulaði með vanillukremi og Davíð gulróta cup cake, umm svo hrillilega gott. Það er alveg heill hellingur að skoða hér nálægt þannig að ég ætti ekki að láta mér leiðast nema þá bara vegna þess að ég get ekki keyft mér neitt ;9.
En við lentum í því tvisvar í dag (hens titill bloggsins) að við vorum spurð til vegar samt eiginlega ég í bæði skiptin ;D, en það fyndna var að við gátum í bæði skiptin hjálpað viðkomandi :D, mér finnst það nú nokkuð gott fyrir að hafa bara búið hérna í tvo daga :D.
Eins og ég sagði fyrr í dag það fer Davíð í vinnuna á morgun og komst hann að því að ferðalagið sem það tekur fyrir hann að komast alla leið heimanað frá okkur og upp í vinnu er mun styttri en hann hélt. Það tekur hann ekki nema ca 35 mín sem er mun skárra en tæplega klukkutími :D.
Moli er búin að vera alveg búinn síðan við fluttum enda er hann búin að fara með okkur út í hvert einasta skipti sem við förum eitthvað og hann þarf sko að labba og það er heitt (reyndar var veðrið í dag alveg fullkomið) þannig að hann er búin að lúlla núna MJÖG mikið elsku litli prinsinn.
Ég sendi bara knúsa Fjóla og co

Dagur tvö í Queens

Í dag vöknuðum við rétt fyrir átta og fengum okkur morgunmat. Næst tók við sturta og svo t
okum við upp úr töskum og pokum það sem eftir var. Núna sit ég ein heima þar sem davíð er að færa bílinn en á hverjum fimmtudegi meiga bílar bara vera lagðir öðrumegin við götuna því hún er þrifin þá. Allt hefur gengið vel og erum við ánægð hérna. Planið í dag er ekki mikið bara að hafa það rólegt, kanski labba um í hverfinu eða eitthvað.
Á morgun er svo fyrsti vinnudagurin hans Davíðs og ég held að hann sé meira spenntur en stressaður að byrja þar. Planið hjá mér er þá að þrífa og gera allt huggulegt og svo fara út með Mola sinn og hánga svo í tölvunni eitthvað og jafnvel lesa Cesar Milan eða eitthvað gáfulegt :D.
Skypið mitt er með eitthvað vesen núna en ég er að vona að Davíð geti h jálpað mér með það þegar hann kemur inn :D.

knúsar á ykkur

Fjóla og co

Tuesday, June 29, 2010

Jæja við erum lent...

... í Queens. Við lögðum afstað stuttu eftir 6 í morgun og vorum komin hingað rétt eftir hálf 12. Bílinn var TROÐINN vægastsagt af dóti en það tók okkur sem betur fer ekki langan tíma að ferja dótið inn :D. Við erum búi að ganga frá svona helmingnum ca af dótinu okkar en það er bara fónt því þá hef ég eitthvað að gera þegar Davíð fer í vinnuna á fimtudaginn ;D.
Við gerðumst svo gróf í gær að við keyftum okkur flatskjá í Costco en ætli það sé ekki bara brúðkaupsgjöfin til okkar frá okkur ;D. Ástæðan fyrir þessu bruðli er sú að okkar túbu sjónvarp er eiginlega of stórt fyrir kommóðuna sem það á að standa á til þess að geta verið í loftnetssambandi þannig að við ákváðum bara að gera líf okkar enþá auðvledara og kaupa bara lítið og þagilegt sjónvarp sem er auðvelt í flutningum. En þetta er full HD, 23", með tengi til að tengja tölvuna, leikjatölvuna, blue ray og ég veit ekki hvað ;D

Þar sem við erum bara með dollumat og þurmat þurftum við að skella okkur í búð. Við vorum búin að sjá að Costco átti að opna rétt hjá okkur (35 mín labb) og ákváðum við að athuga hvort það væri opnað. Við komumst að því að það opnar víst ekki fyrr en 8. júlí en það er þó allavegana gott að vita það :D. Við skeltum okkur þá bara í matvörubúð á leiðinni og fundum þennan líka rosalega ódýra ávaxta og grænmetismarkað eða búð og keyftum 6 kiwi, tvær agúrkur, 5 tómata í mjög fínni stærð og kirsuberjapoka á aðeins $6.39 sem mér finst nú ansi gott.
En í kvöld er það bara pasta og kjötbollur heimatilbúnar og kósý heit eftir langan dag með mikilli keyrslu, miklum burði, miklu labbi (enda liggur Moli hérna alveg stein dauður við hliðina á mér) og mikilli frágengni.
En ég sendi bara knúsa heim.

Fjóla og co

Sunday, June 27, 2010

Moli í hundafimi :D

Myndir helgarinnar :D

Við hjónin notuðum helgina vel og komum mörgu skemmtilegu í verk. Núna styttist í að við förum til N.Y en við leggjum mjög snemma afstað á þriðjudaginn til að vera komin á skykanlegum tíma. Dagurinn í dag hefur verið ágætlega rólegur en við ætlum að taka smá til en morgundagurinn fer í það að gera all til fyrir þriðjudaginn :D. Panið er að fara út að borða saman og í bíó svona þar sem þetta er eitt af síðustu kvöldunum okkar hérna saman.
En hér koma myndir fyrir ykkur gott fólk.

Við erum búin að vera á leiðinni að fara á þennan stað frá því við sáum hann í Man vs Food en þegar við fórum var sko meira en troðið af fólki :D

Inni á staðnum en það er gaman að segja frá því að þau eru með miða rétt fyrir innan hjá sér sem á stendur: Cosby and The Obama family eat free, No one else ;D

Davíð kominn með Chili hundinn sinn ummm....

og ég með minn þetta er nú ekki girnileg mynd en pulsan var góð ummm...

Við kíktum til georgetown í hundagarð þar með Mola á laugardeginum en hann skemmti sér þar konunglega :D

Það var heitt en hann fílaði sig í tætlur

Fallegi

krútt

og svona lá hann á leiðinni heim ;D

Við ákváðum svo að það var komin tími á að taka út hundafimi dótið sem Moli fékk frá ömmu sinni og afa í jólagjöf og var það ekkert smá gaman

vefa, vefa, vefa

flottur

Hopp

göng

og pabbi fékk líka smá að æfa hann

GAMAN GÖNG

Soldið þreyttur

Fallegastur

Knúsar á ykkur gott fólk :D

Thursday, June 24, 2010

Moli :S

Hvað haldið þið?
Í gær vorum við Davíð hálf skritin eitthvað eftir minn minniháttar ágerstur og fengum okkur bara upp hitaða pízzusneiðar sem við höfðum ekki mikla list á. Þannig að við skildum þær eftir á diskunum á kaffiborðinu s.s því sem er fyrir framan sjónvarpið og fórum svo að sofa.
í morgun fer ég fram og tek strax eftir því að pízzan sem var á Davíðs disk var ekki þar enþá en ég huksa Davíð hefur öruglega bara henthenni af en mér fanst það ekki meika neitt sens því afhverju ætti hann þá að hafa farið með diskinn aftur á kaffiboðið í staðin fyrir að setja hann í vaskinn. En ég svon hætti að huksa um það þar sem við vorum á leiðinni út. Þegar ég fer svo að ganga frá diskunum í hádeginu hvað haldið þið þá að ég sjái? Jú pízzan liggur á gólfinu og er búið að éta allan ostinn og alla skinkuna af henni :S. Þið getið rétt ímyndað ykkur hver gerði það... já Moli. Minn hefur þá bara ákveðið að fá sér smá nætur snarl meðan við láum sofandi engu nær inni í herbergi. Hann hefur þurft að leggja smá á sig því hann þarf að fara fyrst upp í sófan, tegja sig svo yfir á boðið og ná sneiðinni þannig.
Já það er nú ekki oft sem ég hef svona óðektarsögur að færa af honum Mola mínum en þessi er sko sannarlega ein af þeim ;D.

Knúsar Fjóla og vitleisingarnir ;9

Wednesday, June 23, 2010

Íbúðar myndir :D

Jæja ég var víst búin að lofa myndum af íbúðinni fyrir löngu en þær koma þá allavegana núna með góðum og ítarlegum útskýringum þar sem ég er sjálf búin að sjá hana ;D.

ok þetta er s.s inngangurinn. Það er vörður sem er til staðar 18 klukkutíma á sólahring og er anderið alveg eins og anderi á flottu hóteli. En þetta íbúðarhús er það flott að þú þarft að fara í viðtal og í mat hjá nefnd hússins áður en þú svo mikið sem getur keyft þér íbúð þarna þannig að við erum mjög fegin að hafa staðist þeirra kröfur ;D

Þetta er svo afgirt hundagerði sem ég má fara með Mola minn og leifa honum að leika við aðra voffa en ég sá einmitt ein Enskan bolabít og labrador hvolp leika sér þar í gær :D

ok þetta er svo rúmið sem við fáum afnot af

og svona lítur það út þegar það er uppreyst

þarna eru tvær kommóður sem við fáum líka að nota en allt sem er þarna inni er eittthvað sem við höfum afnot af.

önnur kommóða en .þar ofaná fer líklega sjónvarpið okkar því þarna er loftnetssnúran

beint á móti rúminu er swvo svefnsófi s.s þessi hérna og þegar bæði rúmið og svefnsófin eru dregin út þá er það svona akkúrat lengdin á íbúðinni svona svo þið gerið ykkur smá grein fyrir stærðinni

Þarna er svo eldhúsið með helling af skápaplássi en því miður engri uppþvottvél :S. Ísskæapurinn er í felum vinstramegin á myndinni en eldhúsið er í mjög fínni stærð sést ekki nógu vel á þesari mynd hjá mér.

Hérna er svo forstofan og er þar alveg nógu mikið pláss til að leggja niður tvöföldu vindsængina okkar sem er alveg eðal ;D. Hvítu boxin á veggnum eru svo fyrir skó algjör snild. Þið sjáið svo líka þarna inn í svona hálfgerða geymslu sem leiðir samt inn á klósettið en þarna inni er skápur og nóg pláss fyrir kassa eða eitthvað sem þarf að geyma :D

þetta er svo skápurinn í anderinnu stór og rúmgóður

og hér er svo baðherbergið en klósettið er þarna alveg í horninu hægramegin :D

Ég vona að þið séuð eitthverju nær en svo auðvita fáið þið fleyri myndir seinna mér þegar við erum flutt inn en við förum bæði saman með Mola auðvita þann 29. júní með fult af dóti sem ég verð svo að sjá um að koma vel fyrir og ég ætla líka að þrífa og gera fínt en svo byrjar Davíð í vinnunni þann 1. júlí þannig að mér finst það líklegt að við förum og eigum N.Y dag þan 30. júní svona bara að skoða sog um og hafaþ að kósý :D.

Kveðja Fjóla og co

Tuesday, June 22, 2010

New York á morgun :D

Jæja á morgun förum við til the big apple en við eigum viðtalsfund við hússtjórnina í íbúðinni í Queens. Við ætlum að taka bara daginn í þetta og skoða okkur kanski eitthvað um en við förum í viðtalið kl 18:45. Planið er að fara heim sama dag en við sjáum til.
Í dag aftur á móti fórum við í skógargöngu með Mola í tvo tíma og tuttugu mín og var prinsinn ekkert smá sáttur við það. Eftir gönguna kíktum við smá í búðir en planið var að kaupa Crocs skó handa mér en við löbbuðum út með glænýtt hundabæli handa Mola :D. Moli var ekkert smá sáttur með nýja rúmmið en hann fór í það þegar við komum heim og fór ekki úr því fyrr en við byrjuðum að borða kvöldmat :D.
En annars erum við bara góð og hlökkum bara til að fara til N.Y. á morgun, en hér koma nokkrar myndir frá deginum.

Davíð minn krútt í pútt

Ég líka :D

Fallegur skógur og æðisleg gönguleið

Ég

Moli fékk smá pulsu þegar við stoppuðum og fengum okkur smá vatn og hressingu

Moli í nýja rúminu sínu ekkert smá flottur :D

Hversu mikið krútt geturu verið? En það fylgdi með teppi og þetta dót með rúminu

Fallegasti og æðislegasti alveg búin á því eftir frábæran dag :D.

Knúsar á ykkur gott fólk
Fjóla og co

Sunday, June 20, 2010

17. júní partý :D

Við Davíð höfum haft nóg að gera yfir helgina það vantar ekki. Á föstudaginn vörum við með 17. júní partý heima hjá okkur og buðum Íslensku læri hópnum og varþ að alveg heljarinnar stuð eins og alltaf. Í gær fórum við svo á 17. júní hitting heim til sendiráðshjónanna og mættum við snemma til að hjálpa til við snittu gerð.
Við höfum endanlega verið samþykt inn í íbúðina í Queens, þökkum Guði fyrir það, og förum við öll þangað á þriðjudaginn þar sem þau vilja hitta okkur og Mola bara til að vita hverjir eru að flyrja inn í fjölbýðið ;D. Þannig að við förum í eins dags road trip til N.Y. og hver veit nema við skoðum okkur eitthvað um í íbúðinni og næsta nágreni.
En hér koma nokkrar myndir frá síðastliðnum dögum.

Ég að skreyta í þjóðhátíðar litunumég dressuð í blátt, hvít og rautt alveg alvöru 17. júní búningur :D

Davíð líka flottur í þjóðarlitunum


og allt var í sama þema ;D

Moli flottur :D


Joe og Davíð

Joe

Veronika og Joe

Matthew hress

Viola og Davíð

Jessica og Noah

Jessica með Phoenix hennar Violu
Feðgarnir

Phoenix
Verið að skeggræða eitthvað mjög merkilegt í eldhúsinu ;D

Jæja komin heim til sendiherrans og ég á fullu að búa til snittur :D

Allir hressir og kátir

Ég að þeyta rjóma fyrir pönnukökurnar en ég bjó til meira en 80 pönnsur á föstudeginum :S

Jessica að smirja

Veronika öll í laxinum ;D

Gary settur í ávextina

Kevin hress

Ég á fullu ekkert hangs

Bakki tilbúinn :D

Húsið að utan

Fult af myndum af merkilegu fólki


Núverandi forsetahjón með okkar sendiherrahjónum

Brian, gjaldkeri Íslendinga félagsins, og Davíð minn að spjalla

ég á veröndinni með sólina í andlitið en það var svo hrillilega vel kælt inni í húsinu að ég varð að hita mig upp með því að fara út


Allar kræsingarnar

umm...

Sundlauginn


Ég að tala við mæðgurnar Veroniku og NíuSendiherra frúin á spjallinu.

Jæja knúsar í bili
Kveðja Fjóla og co