Tuesday, February 26, 2013

Komin með þriðju tönnina :D

Davíð uppgötvaði 3 tönnina í gær og hefur þá uppgötvað þær allar so far ;D. 
En hérna er litli kallinn að sýna nýju tönnina sína :D. 

Sjáiði nýju tönnina mína?

Hérna er hún :D

Knúsar frá okkur :D

Wednesday, February 20, 2013

Strandarferð

Við fórum á ströndina í dag í smá stund til að leifa Salómon Blæ að finna sandinn og sjóninn á tærnar sínar :D.
 Fallegu feðgarnir mínir :D


 Svo gaman að koma hingað mamma og pabbi :D


 Salómon.....

 Salómon Blær ;D

 Þessi blauti sandur er soldið skrítinn

 Aldan getur ekki náð mér :D

 og hvað gerist eins og allstaðar annarstaðar, gömlu konurnar sogast að mér ;D

 Mr Beauty King


 Halló mamma

 Sjáiði hvað ég get :D

 Við mæðginin :D

 Það er svo gaman að vera ég :D
 Aðeins að skoða tærnar á mér 

Mér þykir soldið vænt um þessa mynd þar sem ég sé mig svo sterkt í honum þegar ég var lítil :D

 Þetta aftur á móti er pura Salómon Blær 


 Litli töffarinn með derhúfuna sína
Meðan ég var að blogga þetta blogg þá erum við Davíð að hlusta á bókina Presumed guilty eftir Jose Baez og VÁ hvað þetta er endalaust áhugavert :D.

Knúsar frá okkur úr sólinni :D.

Monday, February 18, 2013

Jæja....

...þá fer að síga á seinni hlutann á fríinu okkar. Það er búið að versla megnið af því mikilvægasta en við munum vinna í því að klára restina á næstu dögum.
Hitin hérna yfir helgina er búin að vera frekar lár og ekki spurning að maður þurfi á peysu að halda en það er í gúddí þar sem ég er alltaf með peysu með mér hvert sem ég fer ;D.
En það er svo gaman að fara hingað út með Salómon Blæ þar sem hann ljómar eins og sóli í hvert einasta skipti sem eihver síýnir honum einhvern áhuga enda gerist það ekki að við förum út án þess að einhver tali um hvað hann er sætur og glat barn. Ég viðurkenni að ég er mjög stolt af því að eiga svona skemmtilegt barn sem allir heillast svona að ;D.
En hér koma nokkrar myndir af drauma prinsinum ;D.

 Halló mamma!!!

 Mamma hvað ertu að gera, taka mynd af mér?

 Mamma þú ert svo fyndin :D

 Þetta er klárlega eitt af því besta sem ég veit en þetta er MogM súkulaðibitasmáköku samloka :D.

 Við fórum á antík markað sem er ekki svo langt frá okkur en það svar sko fult afskemmtilegu dóti að skoða :D

 Feðgarnir svo sætir

Soldið rosalegt en þetta er fílsfótur :S

 Fult af tjöldum

 Salómon Blær: Mamma sjáðu þetta?

Salómon Blær: Þetta er soldið töff

Wednesday, February 13, 2013

Rúmlega hálfnuð

Þá erum við rúmlega hálfnuð með fríið okkar. Það er búið að vera alveg rosalega gaman hérna íti með köllunum mínum í góða verðinu. 
Moli er kominn til pabba og mömmu eftir að hafa verið hjá Helgu, Emmu og Nóa sem honum fanst nú ekki lítið leiðinlegt ;D. 
Við höfum verið frekar róleg í að versla en höfum þó keyft eitthvað og þá sérstaklega handa Salómon auðvita ;D. Salómon Blær heldur líka áfram að bræða alla hérna en um daginn í Walmart þá stoppaði kona mig og sagði "Now that is my idea of a beautiful baby". Hún sagði líka að ef hann byggi í New York væri búið að gera úr honum módel ;D. Önnur kona kom líka til okkar og sagði að hann mynti hana á the Gerber baby ;D
En hér koma nokkrar myndir eins og alltaf ;D.

 Ég og sonur minn en þarna er hann í flota puma gallanum sínum :D
 Á red lobbster :D

 Davíð hefur verið duglegur að skokka eitthvað annað en ég

 Salómon Blær með nýja dótið sitt :D híhíhí

 GAMAN

 Lúlla úti á svölum í góða veðrinu

 Flotti kallinn í nýku kerrunni sinni

 Gaman að skoða kubbana

Tilbúinn að fara með pabba og mömmu að fá sér morgunmat á Denny´s

Knúsar Fjóla og co

Thursday, February 07, 2013

Fréttir af okkur

Jæja við höfum það enþá alveg rosalega gott í sólinni enda fer hitinn hækkandi. Við erum búin að taka tvær langar verslunar ferðir þar sem Salómon tók smá lúll í búðunum og gekk það bara rosalega vel, fyrir utan það að Salómon ætlar náttúrulega ekki að missa af neinu og lúllar aldrei lengur en í svona 30-40 mín ;D. 
Ég er búin að ná að kaupa eitthvað á mig sem ég er rosalega sátt með eins og t.d. tvo kjóla :D. 
En annars höfum við bara haft það rólegt í dag en við erum búin að vera bara heima og fra í labbitúir og kíkja í laugina og annað skemmtilegt. 
Það er gaman að segja frá því að sama hvert við förum þá er alltaf einhver sem kemur og heilsar upp á Salómon Blæ og Salómon launar þeim altaf með brosi sem fær fólkið yfirleitt til að brosa og hlæa á móti :D. Við fórum í búð í gær það sem tveir starfsmenn komu til okkar og fanst Salómon Blær svo skemmtilegur að þau sögðu að hann hafði mead their day. Annars af þessum starfsmönnum kom svo aftur bara til að fá Salómon til að brosa aftur ;D. Við höfum samt velt því fyrir okkur hvort að þau láti ekki bara svona við öææ börn en erum búin að komast að þeirri niðurstöðu að það geti ekki verið, Salómon Blær er bara einfaldlega svona ómótstæðilega sætur ;D. 
En hér koma nokkrar myndir frá síðastliðnum dögum. 

 Feðgarnir úti að labba :D

 Salómon Blær í fína dressinu frá Veroníku og Gary

 Mættur á Sweet Tomato uppáhaldstaðinn þeirra pabba og mömmu

 Við erum svo að fara að fjárfesta í svona takk fyrir kærlega

 og svona ;D

 Töffarinn ;D


 Brumm brumm ;D

 Pabbi það er soldið kallllllt vatnið ;D

 En samt svo gaman :D Maður þarf líka að æfa sig þótt maður sé í fríi ;D
 Salómon Blær og pabbi

 Mamma og Salómon Blær

 Litla krútt bomban


 Kominn inn úr sundinu og að hita sér úti á svölum :D


Knúsar :D