Sunday, April 29, 2007

Moli með Bronspróf :D

Moli minn náði með glans á föstudaginn Bronsprófinu í hlýðni. Hann fékk 159,5 stig af 180 og var í 2. sæti af 13 hundum sem kepptu en það voru als 5 sem fengu bronsmerkið (s.s. náðu prófinu). Við erum að tala um að Moli var eini tjúinn að sjálfögðu umkringdur Scheferum, Risa Snazerum, Dobermönum, Rottvælum og Íslenskim svo einhvað sé nefnt. Moli gjörsamlega rústaði þeim og ég gæti ekki verið stoltari af skottinu mínu. Þess má líka geta að Moli er fyrsti Chihuahua hundurinn á Íslandi sm stenst Bronspróf þannig að þetta er ekkert smá stórt skref ekki bara fyrir okkur heldur fyrir tegundina.
Dómararnir sögðu að það hefði komið þeim skemmtilega á óvart hvað Moli stóð sig ofboðslega vel sýndi góðan samstarfsvilja og gaf sko ekkert eftir í stóru hundana ;) Er hækt að fá betri umsókn..... held ekki.
Núna ætla ég bara að vona að 2. sætið með Chihuahua í Bronsprófi sé nóg til að fá að vera í læri í Hundalíf hundaskólanum ;).
Ég ætla að lokum að setja inn mynd af mér og Mola eftir prófið með metalíuna okkar.
Ég vil þakka fyrir stuðningin og verndar englana sem hafa verið yfir okkur í gegnum þetta allt saman.

Love ya Fjóla og Moli

Tuesday, April 17, 2007

Heimsins stærsti hundur

Jæja þetta er eitt það svakalegasta sem ég hef séð.

UNBELIEVEABLE!

Hercules: The World's Biggest Dog Ever According to Guinness World Records Hercules was recently awarded the honorable distinction of Worlds Biggest Dog by Guinness World Records. Hercules is an English Mastiff and who has a 38 inch neck and weighs 282 pounds. With "paws the size of softballs" (reports the Boston Herald), the three-year-old monster is far larger and heavier than his breed's standard 200lb. limit. Hercules owner Mr Flynn says that Hercules weight is natural and not induced by a bizarre diet: "I fed him normal food and he just "grew"... and grew, and grew. and grew. Kell: slightly smaller, but the Heaviest Dog title still rests with Kell who weighed in at 286 pounds in August of 1999. This English Mastiff, however, only has a 32-inch neck - far less than Hercules' 38-incher. Think about that for a second though - 32 inches is a standard waist size for a man! Proud owner Tom Scott said Kell is two years old and is expected to continue to grow for the next two years. Kell needs to be fed 100lb of beef every week, and drinks gallons of goats' milk to stay healthy...

Hundurinn er sem sagt um 128 + kg VVVVVVVVVVVAAAAAAÁÁÁÁÁÁÁÁÁ . Venjuleg þingd á þessari hundategund er 90 kg tops.

En hér kemur mynd af hundinum

Jæja veltum þessu aðeins fyrir okkur......

Þetta er reyndar ekki satt en pæliði ef þetta væri satt ;D

Góða nótt :D

Wednesday, April 11, 2007

Komin með vinnu

Loksins loksins er ég komin með vinnu.
Ég er að vinna í Björnsbakaríi á Seltjarnanesinu og er svakalega fegin ða vera loksins ekki lengur aðgerðarlaus. Ég er að vinna eins og er frá 12-18:30 en strax og losnar staða kl 7-13 þá fæ ég hana og þá verð ég fullkomlega sátt. Það findna er að Marisa er líka að vinna á sama stað og ég nema hún er kl 5-13 á morgnana með bökurunum.
Jæja vildi bara koma þessum skemmtilegu fréttum fram í dagsljósið.

Guð blessi ykkur

Kveðja Fjóla

Tuesday, April 10, 2007

Moli minn orðin 2 ára í dag


Þá er hjartagullið hennar mömmu sinnar orðið 2 ára stór og flottur strákur.

Moli er bestasti hundur sem hækt er að hugsa sér. Hann er klár, hress, yndilsekur, fallegur og alveg eins og hugur mans. Það sem er nýast í fréttum er það ða við ætlum að taka bronsprófið núna í lok apríl og vona ég að við verðum bæði upp á okkar besta þann dag.


Annars vil ég bara óska þér Moli minn til hamingju með 2 árin og vona ég að þú megir eiga mörg mörg fleiri með okkur pabba þínum og vonandi verðanid bróssa bráðum ;).


Elska þig


Fjóla mamma

Tuesday, April 03, 2007

Jæja nú er sko komin tími á blogg

Þarna er Sóldís, Moli og Davíð að kúra gegjað sæt


Mikið búið að ganga á hjá mér undanfarnar vikur. Ég er búin að vera atvinnulaus í langan langan tíma núna en vonandi fer það að leysast þar sem ég er aðfara í viðtal hjá voffaborg á morunn vinnunni sem mig langaði mest að vinna við þannig að éger að vona að öll þessi langa bið og alveg fáránlegir erfiðleikar að fá vinnu sé Guðs leið að segja mér að bíða eftir rétta starfinu. Ég þarf bara að læra að leggja allt í hans hendur og ekki reyna alltaf að gera allt sjálf.
Annars er það að frétta að Týra Griffon er komin úr einangrunn og ég get ekki beðið eftir að fá að fá að hitta hana og Robba. Moli er alveg hress og er ég farin að gruna að hann hafi orðið fyrir eitrun af sósu sem við keyptum handa honum úti í Bandaríkjunum.

Tengdó eru að koma heim á fimmtudaginn og munum við Davíð fara að ná í þau á völlin eld snemma um morgunninn.
Ég fékk tvær vinkonur í smá pössun á sunnudaginn þær Sóldísi og Júlíu Nótt og var ekkert smá mikið stuð hjá þeim og Mola.
Um páska helgina ætlum við Davíð og Moli að skella okkur í bústað með Jóni, Marisu, Meekó og Tomma og get ég ekki beðið verður gegjað stuð.

Ein að lokum af skötuhjúunum Robba og Týru ;) bara sætustÉg læt þetta nægja í bili


Kveðja Fjóla :D