Loksins loksins er ég komin með vinnu.
Ég er að vinna í Björnsbakaríi á Seltjarnanesinu og er svakalega fegin ða vera loksins ekki lengur aðgerðarlaus. Ég er að vinna eins og er frá 12-18:30 en strax og losnar staða kl 7-13 þá fæ ég hana og þá verð ég fullkomlega sátt. Það findna er að Marisa er líka að vinna á sama stað og ég nema hún er kl 5-13 á morgnana með bökurunum.
Jæja vildi bara koma þessum skemmtilegu fréttum fram í dagsljósið.
Guð blessi ykkur
Kveðja Fjóla
Spennandi tímar framundan
11 years ago
No comments:
Post a Comment