Moli minn náði með glans á föstudaginn Bronsprófinu í hlýðni. Hann fékk 159,5 stig af 180 og var í 2. sæti af 13 hundum sem kepptu en það voru als 5 sem fengu bronsmerkið (s.s. náðu prófinu). Við erum að tala um að Moli var eini tjúinn að sjálfögðu umkringdur Scheferum, Risa Snazerum, Dobermönum, Rottvælum og Íslenskim svo einhvað sé nefnt. Moli gjörsamlega rústaði þeim og ég gæti ekki verið stoltari af skottinu mínu. Þess má líka geta að Moli er fyrsti Chihuahua hundurinn á Íslandi sm stenst Bronspróf þannig að þetta er ekkert smá stórt skref ekki bara fyrir okkur heldur fyrir tegundina.
Dómararnir sögðu að það hefði komið þeim skemmtilega á óvart hvað Moli stóð sig ofboðslega vel sýndi góðan samstarfsvilja og gaf sko ekkert eftir í stóru hundana ;) Er hækt að fá betri umsókn..... held ekki.
Núna ætla ég bara að vona að 2. sætið með Chihuahua í Bronsprófi sé nóg til að fá að vera í læri í Hundalíf hundaskólanum ;).
Ég ætla að lokum að setja inn mynd af mér og Mola eftir prófið með metalíuna okkar.
Ég vil þakka fyrir stuðningin og verndar englana sem hafa verið yfir okkur í gegnum þetta allt saman.
Love ya Fjóla og Moli
8 comments:
Bara best =D
Knúsar frá tengdó
Til hamingju bæði tvö, líst vel á að þú ætlir að leggja þetta fyrir þig Fjóla mín :)
prófkveðjur Sólveig
Ég er svo stolt af "mínum" manni. Hann var tegundinni alveg til sóma og sýnir það að litlir hundar geta líka það sem stórir geta. Enn og aftur til hamingju þið stóðuð ykkur með prýði það var svo gaman að fylgjast með ykkur. Ég var pínu stressuð... hihi
Takk öll ég er enþá að springa úr stolti og á öruglega eftir að vera það í marar vikur og mánuði :D.
Moli Rúúúúlllssss......
Tjúar Rocka.....
Kv Fjóla
meow meow meow...
and we say congratulations too!!!
love,
meekó and his mommy and daddy!
Vá til hamingju! Hann Moli er bara æðislegur og þú ekkert smá dugleg með hann! Verð endilega að fá þig til þess að taka minn óþekktaranga í gegn.. ;)
Til hamingju Fjóla og Moli!
Þið eruð búin að vera svooooo dugleg, gat ekki annað verið en að þið mynduð ná þessu.
Finnst alveg magnað hvað þið rústuðuð þessu, 2 sæti, vá!
Þið eruð alveg mögnuð bæði tvö!
Takk takk takk takk.... :D:D:D:D:D ég er ofboðslega ánægð enþá ;).
Annars er ég alveg til í að hjálpa til við einhver vandamál ef fólk biður mig ;). Ég er nú einu sinni að stefna á að fara út í þennan bransa ;D
Kv Fjóla
Post a Comment