Tuesday, November 29, 2011

Moli í tannhreinsunn og tann töku :S

Elsku litla músin okkar fór AFTUR í tann hreinsunn og tann töku í dag 6 mánuðum eftir að hann fór fyrst. Hann var alveghrillilega út úr heiminum þegar ég kom og náði í hann áðan enda ekki auðvelt að ganga í gegnum svæfinguna. Hann er alveg rosalega þreyttur núna og ég má helst ekkert fara frá honum þannig að við erum bara hérna saman uppi í rúmmi að halda á hvort öðru hita.
Ástæðan fyrir þessari tannhreinsunn er eiginlega bara út af einni tönn sem var farin að líta mjög illa út og tannholdið í kringum tönnina var orðið eldrautt sem gefur náttúrtulega bara til kynna að það er einhver pirringur í kringum hana. En vonandi þarf hann bara aldrei að fara aftur ef við stöndum okkur í burstuninni og að fylfhast vel með honum.
Endilega hafið hann í bænum ykkar að hann komist fljótt yfir þetta allt saman.

Guð veri með ykkur Fjóla og slappi Moli

Monday, November 14, 2011

Jæja góðann DAGINNN!!!!!!!!!!!!!

Ég held ég hafi bara aldrei verið svona léleg að blogga :S. En eins og þið flesti vitið erum við flutt í Mosfelsbæinn og mér finnst það GEGJAÐ :D. Við erum að koma okkur fyrir en það tekur tíma enda allt of mikið af dóti sme við eigum :S.
Við Davíð tókum okkur til í gær og byrjuðum að jólaskreyta enda ekki seina vænna ;9. Jólaþorpið er komið upp og það er verið að vinna í að setja jólaseríur í gluggana, jóla snowglobes í allar hillurnar kerta stjaka hér og þar ásamt nokkrum Georg Jensenum ;D. Ég get ekki beðið þegar allt er komið upp og er fínnt :D.
Skólinn gengur bara vel hjá mér þrátt fyrir það að ég er að vinna í tveimur verkefnum og annað á að vera tilbúið á sunnudaginn :S en það er hópverkefni þannig að ég er ekki endalaust stressuð yfir því ;D. Moli hefur það rosalega gott eins og alltaf enda fær hann að hitta hundavinina reglulega þessi elska.

En þar sem ég er búin að vera svo léleg að blogga ætla ég að taka í rassinn á sjálfri mér og bæta úr því í desember en það verða vonandi dalgegar bloggfærslur þá með myndum og skemmtilegheitum eins og ég hef gert ár eftir ár núna ;D. Þegar ég gef mér tíma ætla ég að taka svo myndir af jólaþorpinu og setja hérna inn enda er það AWESOME :D.

Knúsar frá mér og Guð veri með ykkur :D