Monday, November 14, 2011

Jæja góðann DAGINNN!!!!!!!!!!!!!

Ég held ég hafi bara aldrei verið svona léleg að blogga :S. En eins og þið flesti vitið erum við flutt í Mosfelsbæinn og mér finnst það GEGJAÐ :D. Við erum að koma okkur fyrir en það tekur tíma enda allt of mikið af dóti sme við eigum :S.
Við Davíð tókum okkur til í gær og byrjuðum að jólaskreyta enda ekki seina vænna ;9. Jólaþorpið er komið upp og það er verið að vinna í að setja jólaseríur í gluggana, jóla snowglobes í allar hillurnar kerta stjaka hér og þar ásamt nokkrum Georg Jensenum ;D. Ég get ekki beðið þegar allt er komið upp og er fínnt :D.
Skólinn gengur bara vel hjá mér þrátt fyrir það að ég er að vinna í tveimur verkefnum og annað á að vera tilbúið á sunnudaginn :S en það er hópverkefni þannig að ég er ekki endalaust stressuð yfir því ;D. Moli hefur það rosalega gott eins og alltaf enda fær hann að hitta hundavinina reglulega þessi elska.

En þar sem ég er búin að vera svo léleg að blogga ætla ég að taka í rassinn á sjálfri mér og bæta úr því í desember en það verða vonandi dalgegar bloggfærslur þá með myndum og skemmtilegheitum eins og ég hef gert ár eftir ár núna ;D. Þegar ég gef mér tíma ætla ég að taka svo myndir af jólaþorpinu og setja hérna inn enda er það AWESOME :D.

Knúsar frá mér og Guð veri með ykkur :D

2 comments:

Anonymous said...

Takk fyrir síðast sæta :) Gaman að sjá loksins íbúðina ykkar áðan svo flott hjá ykkur :)
Knús
Kristín og voffasnúllur

Fjóla Dögg Halldórsdóttir said...

Ohh takk Kristín mín :D. Það var æðislegt að fá þig loksins í heimsókn og takk kærlega fyrir okkur :D