Tuesday, November 29, 2011

Moli í tannhreinsunn og tann töku :S

Elsku litla músin okkar fór AFTUR í tann hreinsunn og tann töku í dag 6 mánuðum eftir að hann fór fyrst. Hann var alveghrillilega út úr heiminum þegar ég kom og náði í hann áðan enda ekki auðvelt að ganga í gegnum svæfinguna. Hann er alveg rosalega þreyttur núna og ég má helst ekkert fara frá honum þannig að við erum bara hérna saman uppi í rúmmi að halda á hvort öðru hita.
Ástæðan fyrir þessari tannhreinsunn er eiginlega bara út af einni tönn sem var farin að líta mjög illa út og tannholdið í kringum tönnina var orðið eldrautt sem gefur náttúrtulega bara til kynna að það er einhver pirringur í kringum hana. En vonandi þarf hann bara aldrei að fara aftur ef við stöndum okkur í burstuninni og að fylfhast vel með honum.
Endilega hafið hann í bænum ykkar að hann komist fljótt yfir þetta allt saman.

Guð veri með ykkur Fjóla og slappi Moli

No comments: