Thursday, September 30, 2010

Fréttir

Úff, úff, úff... Ég er farin að vera soldið stressuð fyrir námið og finnst ég ekki tilbúinn og ekki hafa nægan tíma til að setja mig inn í þetta allt saman :S. Ég þarf að klára fyrir mánudaginn eitthvað efni annars fæ ég ekki að taka þátt í áfanganum þannig að planið er að kláraþ að í kvöld með Davíð en ég er alveg búin eftir mikið verlunar labb í dag.
Annars er það að frétta að ég er búin að reyna að vera dugleg að sýna Svanhvíti nágrenið okkar og eitthvað í Manhattan þótt að hún sé nú nánst að sýna sér það sjálf þar sem ég geta ekkert :S.
Núna erum við heima og ég bíð eftir að kallinn minn komi heim en Svanhvít er að fara á tónleika með vini sínum sem býr hérna í N.Y.
Ég á eftir að hennda inn kanski nokkrum myndum við tækifæri en það er gaman að geta þess meðan ég man að við sáum í gær leikonuna Mary Loise Parker sem fer m.a. með aðalhlutverkið í Weeds og hefur leikið í The Client, Red Dragon og The West wing svo eitthvað sé nefnt ;D.
Annars hef ég fátt fleira að segja ykkur en bið ykkur bara vel að lifa og guð veri með ykkur.

kveðja Fjóla og co

Wednesday, September 29, 2010

Smá stutt innlegg

Jæja ég hef verið að njóta þess að vera með Sankíti frænku en við áttum góðan dag í dag :D. Núna vorum við að enda við að spila Catan og ÉG vann :D!!!!!
Núna er bara kósý tími kanski að við horfum á mynd eða eitthvað skemmtilegt :D, hver veit.
Ég var að fá bækurnar fyrir námið mitt í dag :S en ég átti alveg rosalega gott pepp talk í dag hjá Helgu og Svanhvíti um að ég gæti sko alveg tekið þennan áfanga þótt að það væri kanski soldið erfitt fyrst en ég er búin að vera soldið stressuð og kvíðin þar sem það er svo mikið sem ég þarf að læra strax þar sem þetta er allt í gegnum tölvuna :S.
Mig langar bara að þakka ykkur Helga og Svanhvít fyrir að vera svona yndislegar og að hafa svona mikla trú á mér. Davíð á líka heiður skilið að vera besti maður í heimi að nenna að stiðja þessa kol klikkuðu konu sem hann á og vetra tilbúin að takast á þessu með mér.

Knúsar héðan Fjóla

Monday, September 27, 2010

Markt í gangi hjá mér :D.

Það er sko ekki lítið frammundan hjá mér þessa dagana og næstu vikur og mánuði. Svanhvít frænka er í þessum töluðu orðum að leggja afstað til N.Y. frá D.C. og förum við Moli og náum í hana á eftir þegar hún lendir hér í Forest Hills :D. Ég hlakka mikið til að hitta bestustustu frænkuna sem éghef ekki fengið að eiða neinum tíma með í svo hrillilega langan tíma :D.
Ég er, fyrir þá sem ekki vita, búin að skrá mig í einhvern lyfjafræði áfanga í hundaatferlisfræði náminu en þar er ég að læra um þau lyf sem eru gefin gæludýrunum okkar, hvaða áhrif þau hafa o.s.fv. Ég á öruglega eftir að leita til tengdapabba ef ég er ekki að fatta neitt ;D.
Við Davíð fórum í Target í gær og keyftum restina af stólunum sem okkur vantaði fyrir jólinn þannig að núna er allt tilbúið fyrir utan dúk, borðskraut og þess háttar ;D. Við prófuðum borðið og stólana í gær en við erum búin að klára stóran skammt af jólakortunum :D og svo borðuðum við kvöldmat á borðinu í gær :D.
Svo eru það hvolpa prinsessurnar :D. Ég er farin að eiga mjög erfitt með að bíða eftir að komast heim til að sjá þær loksins en ég bið Guð að gefa mér þolinmæði og traust að þetta verði allt í lagi og að ég geti beðið. Kolla er að skipuleggja hvenar hún ætlar að koma með prinsessuna til okkar og þetta er allt að verða frekar raunverulegt.
En að lokum þá koma nokkrar myndir hér af þitlu klessunum sem verða bara sætari með hverjum deginum sem líður.

Sjá þessar feitabollur :D Neðst er Skuld, í miðjunni er Verðandi og efst og feitust er Urður ;D

Verðandi að knúsa litlu skuld og Urður lyggur bara í mestu makindum ofaná þeim báðum ;D

Skuld, Urður og Verðandi svo fallegar og æðislegar að það hálfa væri nóg

Knúsar héðan Fjóla og Moli

Saturday, September 25, 2010

Búin að kaupa...

...borð og einn stól fyrir jóla veisluna okkar hérna í litlu íbúðinni okkar :D. Við fundum þetta líka rosalega flotta borð á ekki nema $40 plús skatt og stóla á $10 plús skatt :D. Við ætlum svo á morgun að kaupa fjóra stóla í viðbót en þá erum við bara reddý fyrir jólin :D.
Við erum nátúrulega ekki með bíl þannig að við tókum þetta bara í lestina og Moli með og alless þannig að það var skrautlegt að sjá okkur ;D.
En hér koma myndir :D.

Þarna verður borðið á jólunum :D

Nóg pláss :D

Knúsar Fjóla og co

Thursday, September 23, 2010

Góðar fréttir

Það er búið að samþykja mig inn í hundaatferlisfræðina þannig að alvaran er að sökva inn og ég lýg því ekki að ég er stressuð :S. Ég verð bara að treysta að ég geti þetta og að allt gangi vel, en það er gott að ég sé kominn inn og þetta er að verða að alvöru :D.

Knúsar héðan frá mér

Fjóla og Moli

Wednesday, September 22, 2010

OBAMA :D !!!!!!!!

Jæja Davíð stóð sig vel og tók myndir í dag þegar hann hlustaði á OBAMA :D!!!!
Hér eru nokkrar af kallinum

Obama baby ;9

Flottur ;D

Þarna sjáið þið alla SEX lífverðina hans og tvo UN Security gæja ;D það dugar ekkert minna fyrir óbama ;D. Einig áður en hann talaði var salurinn rímdur og 8 hundar voru látnir þefa allan salinn bara svona til vonar og vara ;D.

Njótið Fjóla og co

Skrapp bóka myndir :D

Ég lofaði að setja inn myndir af nýustu skrapp bókinni minni en hér koma þær :D.

Ég vil bara minna á að það er hækt að smella á myndirnar til að sjá þær stærri. En þarna er ég og Moli m.a. hjá Kárahnjúka vikjun

Nokkrar góðar af landinu fagra og okkur að borða morgunmat :D

Jökulsárlón

Hjá Náma skarði held ég :S

Tjald, grill og flipp myndir

Ásbyrgi

Nokkrar frá Húsavík

Rigningar inni tjald myndir

Kósý

Fjöruferð

Reðursafnið

Mig langar líka að segja frá því að Davíð minn er líklega í þessum töluðu orðum að hlusta á Obama í Sameinuðuþjóðunum :D. Svo eitt í viðbót, Marisa og Jón koma til okkar í lok október í nokkra daga :D GAMAN :D.

knúsar Fjóla :D

Gott fólk

Það er brjálað að gera hjá Davíð þessa vikuna og fáum við Moli nánast ekkert að sjá kallinn. Hann kom rétt (og þá meina ég rétt) fyrir 11 pm í gær en núna eru bara endalausir fundir og Obama á að tala á morgun og kanski í dag þannig að göturnar sem eru næstar Sameinuðuþjóðunum eru alveg lokaðar og þú getur ekki fengið að keyra né ganga þar nema að vera með UN passa :S. Mér skilst að Jóhanna og Össur hafi átt að koma í dag og þá léttist kanski eitthvað á þessum fundum hjá Davíð þar sem þau eiga eftir að mæta. En hann er nokkuð viss um að vera kominn heim um kvöldmatar leitið í dag þannig að ég er sátt með það.
Annars er ég búin að vera meka löd í dag, er uppi í rúmi enþá og var að horfa á Audda og Sveppa kallana en þeir eru alltaf skemmtilegir. Moli er algjört leti dýr líka sem ýtir bara undir mína leti. En planið er að fara núna á stjá og taka góðan labbitúr með prinsinum og kíkja svo út í búð að versla smáræði sem vantar til heimilisins. Ég rifjaði upp uppskrift sem ég sá framhvæmda hjá Sigrúnu frænku og Ingfólfi en það er bara tómatar, basalíka, hvítlaukur, olívuolía og smá salt og pipar, öllu blandað saman og sett á brauð ummm það er MÖKK gott þannig að mig vantar núna alvöru baguette til að setjaþ að á ummm svo gott.
Ég er búin að vera alveg rosalega dugleg að skrappa síðastlðina 2ö3 daga en ég er núna ða skrappa þegar við Davíð og Moli fórum Hringinn í kringum ísland :D. Ég væri búin með hana en mig vantar tvö auka plöst til að hún klárist alveg, kanski klára ég samt þessar fjórar blaðsíður og geymi í annari möppu á meðan, ég hef trú á því að ég geri það á eftir ;9, en ég skal líka henda inn myndum af því sem ég er búin með seina í dag :D.
Annars styttist óðfluga í hana Svanhvíti mína, en það eru bara 5 dagar í það :D VÁ ég þarf að finna út hvað skal gera með kellunni því ekki dugir að hanga heima þá;D. Ég treysti líka á að Svanhvít sé rat vís því ég er það ekki :S.
Það eru líka þrjár vikur og tveir dagar í að ég komi heim til íslands til að hitta vini, fjölskyldu og auðvita skoða hvolpa prinsessur ;9. Ég er búin að sitja við að búa til alskonar lista fyrir ferðina og er búin að ná í ferðatöskuna niður í geymslu og er að byrja að raða í hana til að sjá hvað ég hef mikið pláss fyrir dót fyrir aðra eins og mömmu og pabba, Hlyn og eitthvað fyrir Ólöfu veit ég ;9.
En nóg um það ég ætla að koma mér út úr húsi það þýðir ekkert annað, letin má ekki alveg taka yfir það gengur ekki.

Monday, September 20, 2010

Fréttir héðan

Þá er helgin búin en við Davíð náðum að afkasta þó nokkru yfir helgina. Við keyftum eitthvað af jóla og afmælisgjöfum sem er alveg frábært að vera búin með :D.
En núna tekur vikan við og verður hún upptekin allavegana hjá honum Davíð mínum :S. Í þessari vikur er nefnilega Obama á leiðinni til N.Y og er hann að fara að tala hjá sameinuðuþjóðunum þannig að það verður nóg af mikilvægu fólki i borginni. Okkar forsætisráðherra mun mæta ásamt utanríkisráðherra og fær Davíð að fara út að borða með þeim á fimmtudaginn sem er bara skemmtilegt fyrir hann :D. Við Moli eigum því eftir að vera soldið mikið ein þessa vikuna og þurfum því að reyna að halda okkur uppteknum við þrif, tiltekt, skrappbókagerð, labbitúra og því um likt.
Moli lyggur núna stein sofandi undir sæng og hefur það kósý en ég held að ég fari og setji í þvotta vél þar sem það er nóg af þvotti að þvo.
Annars er það að frétta að Svanhvít hringdi í mig í gær og er hún komi til N.Y. en hún er hjá Guðbjörtu vinkonu sinni núna, svo fer hún til Kellyar vinkonu sinnar sem er í D.C og svo kemur hún til mín þann 27. sept og ég fæ að hafa hana þangað til hún fer heim 2. okt :D. Ég ætla að vera dugleg að finna út hvað ég get gert með henni og sýnt henni svo hún fari nú ekki heim án þess að hafa séð þetta helsta ;D.
En nóg í bili ég bið ykkur bara vel að lifa og Guð veri með ykkur eins og alltaf ;D.

Knúsar Fjóla og Moli

Friday, September 17, 2010

Meiri myndir

Við Moli fórum einn hring áðan og ég tók fleiri myndir :D

Þessi mynd er tekin á götunni fyrir ofan húsið okkar

úff...

SÆLL!!!!!


Tré lyggja en á götum og loka þeim alveg eins og þeirri sem er fyrir ofan okkar hús


ónýtur bíll


rosalegt

reyna að bjarga trénu ;D

þetta er ekkert smá stórt tré

Moli til viðmiðunar :D

Slökvuliðs kallarnir

og þarna er svo tréið nánast allt :D


Moli sinn að pósa


tvö tré fallinn


í klessu

uss uss uss..

Þetta var með þeim flottustu trém sem ég hef séð but no more :S

ljósastaur


Gangstéttinn upp og allt


Moli að pósa aftur ;D

Njótið Fjola og co

TORNADO!!!!!


Í gær rétt fyrir sex koma þetta líka rosalega þrumuveður með alveg brjálæðislegu roku og rigningu og þá meina ég alveg BRJÁLÆÐISLEGU roki. Ég átti svo að leggja afstað til Davíðs kl 6 og þá blasti við mér MJÖÖÖG merkileg sýn, svona eins og ég væri stödd í bíómynd ;D. En ég ætla ekki að hafa frekari orð hér koma myndirnar ;D.

Þessi mynd er tekin bara rétt á okkar horni

tré brotin út um allt og mikið að skemmdum bílum

eins og þessi en þarna er alveg heilt tré sem datt á hann

þið sjáið þarna skottið er allt kramið

þarna sjáið þið svo að það er annað tré alveg við það að falla

Laufblöð út um ALLT!!!!

sést nú varla í þennan fyrir tré

usss...

rosalegt

og enþá meira

þetta tré tók með sér stóran hluta af gangstéttinni

þeta vosu sko engin kettlinga tré sko

alveg rosalega mikil bíla umferð og mikið að stífluðum holræsum

komin til Manhattan og í vinnuna hans Davíðs komin tími á after dark mynd í the Big apple

Davíð og ég á leiðinni heim nokkur tré rifin upp með rótum. Rosalegt

Knúsar heim og við erum alveg ok þrátt fyrir þessi rosaleg heit ;D