Wednesday, September 22, 2010

Skrapp bóka myndir :D

Ég lofaði að setja inn myndir af nýustu skrapp bókinni minni en hér koma þær :D.

Ég vil bara minna á að það er hækt að smella á myndirnar til að sjá þær stærri. En þarna er ég og Moli m.a. hjá Kárahnjúka vikjun

Nokkrar góðar af landinu fagra og okkur að borða morgunmat :D

Jökulsárlón

Hjá Náma skarði held ég :S

Tjald, grill og flipp myndir

Ásbyrgi

Nokkrar frá Húsavík

Rigningar inni tjald myndir

Kósý

Fjöruferð

Reðursafnið

Mig langar líka að segja frá því að Davíð minn er líklega í þessum töluðu orðum að hlusta á Obama í Sameinuðuþjóðunum :D. Svo eitt í viðbót, Marisa og Jón koma til okkar í lok október í nokkra daga :D GAMAN :D.

knúsar Fjóla :D

No comments: