Saturday, September 25, 2010

Búin að kaupa...

...borð og einn stól fyrir jóla veisluna okkar hérna í litlu íbúðinni okkar :D. Við fundum þetta líka rosalega flotta borð á ekki nema $40 plús skatt og stóla á $10 plús skatt :D. Við ætlum svo á morgun að kaupa fjóra stóla í viðbót en þá erum við bara reddý fyrir jólin :D.
Við erum nátúrulega ekki með bíl þannig að við tókum þetta bara í lestina og Moli með og alless þannig að það var skrautlegt að sjá okkur ;D.
En hér koma myndir :D.

Þarna verður borðið á jólunum :D

Nóg pláss :D

Knúsar Fjóla og co

3 comments:

Anonymous said...

Vá það hefur verið stuð að vera með þetta í lest... ég hef gert það sama í Noregi hehe ;)

Kristín

Anonymous said...

Glæsilegt - svo er bara að finna flottan dúk/flott efni og jólaskreytingu. Þetta verður gaman!
Knúsar
A7

Anonymous said...

ohh hlakka til :D þetta verður gegjað :D. Við erum nú þegar búin að prófa það en við skrifuðum jólakort og boðuðum kvöld mat við borðið í gær og við gætum ekki verið ánægðari :D.

kv Fjóla