Wednesday, February 13, 2013

Rúmlega hálfnuð

Þá erum við rúmlega hálfnuð með fríið okkar. Það er búið að vera alveg rosalega gaman hérna íti með köllunum mínum í góða verðinu. 
Moli er kominn til pabba og mömmu eftir að hafa verið hjá Helgu, Emmu og Nóa sem honum fanst nú ekki lítið leiðinlegt ;D. 
Við höfum verið frekar róleg í að versla en höfum þó keyft eitthvað og þá sérstaklega handa Salómon auðvita ;D. Salómon Blær heldur líka áfram að bræða alla hérna en um daginn í Walmart þá stoppaði kona mig og sagði "Now that is my idea of a beautiful baby". Hún sagði líka að ef hann byggi í New York væri búið að gera úr honum módel ;D. Önnur kona kom líka til okkar og sagði að hann mynti hana á the Gerber baby ;D
En hér koma nokkrar myndir eins og alltaf ;D.

 Ég og sonur minn en þarna er hann í flota puma gallanum sínum :D
 Á red lobbster :D

 Davíð hefur verið duglegur að skokka eitthvað annað en ég

 Salómon Blær með nýja dótið sitt :D



 híhíhí

 GAMAN

 Lúlla úti á svölum í góða veðrinu

 Flotti kallinn í nýku kerrunni sinni

 Gaman að skoða kubbana

Tilbúinn að fara með pabba og mömmu að fá sér morgunmat á Denny´s

Knúsar Fjóla og co

1 comment:

Anonymous said...

Vá Bandaríkjamenn eru svo miklu duglegri að tjá sig en íslendingar :)

Kristín