Sunday, June 20, 2010

17. júní partý :D

Við Davíð höfum haft nóg að gera yfir helgina það vantar ekki. Á föstudaginn vörum við með 17. júní partý heima hjá okkur og buðum Íslensku læri hópnum og varþ að alveg heljarinnar stuð eins og alltaf. Í gær fórum við svo á 17. júní hitting heim til sendiráðshjónanna og mættum við snemma til að hjálpa til við snittu gerð.
Við höfum endanlega verið samþykt inn í íbúðina í Queens, þökkum Guði fyrir það, og förum við öll þangað á þriðjudaginn þar sem þau vilja hitta okkur og Mola bara til að vita hverjir eru að flyrja inn í fjölbýðið ;D. Þannig að við förum í eins dags road trip til N.Y. og hver veit nema við skoðum okkur eitthvað um í íbúðinni og næsta nágreni.
En hér koma nokkrar myndir frá síðastliðnum dögum.

Ég að skreyta í þjóðhátíðar litunum



ég dressuð í blátt, hvít og rautt alveg alvöru 17. júní búningur :D

Davíð líka flottur í þjóðarlitunum


og allt var í sama þema ;D

Moli flottur :D


Joe og Davíð

Joe

Veronika og Joe

Matthew hress

Viola og Davíð

Jessica og Noah

Jessica með Phoenix hennar Violu
Feðgarnir

Phoenix
Verið að skeggræða eitthvað mjög merkilegt í eldhúsinu ;D

Jæja komin heim til sendiherrans og ég á fullu að búa til snittur :D

Allir hressir og kátir

Ég að þeyta rjóma fyrir pönnukökurnar en ég bjó til meira en 80 pönnsur á föstudeginum :S

Jessica að smirja

Veronika öll í laxinum ;D

Gary settur í ávextina

Kevin hress

Ég á fullu ekkert hangs

Bakki tilbúinn :D

Húsið að utan

Fult af myndum af merkilegu fólki


Núverandi forsetahjón með okkar sendiherrahjónum

Brian, gjaldkeri Íslendinga félagsins, og Davíð minn að spjalla

ég á veröndinni með sólina í andlitið en það var svo hrillilega vel kælt inni í húsinu að ég varð að hita mig upp með því að fara út


Allar kræsingarnar

umm...

Sundlauginn


Ég að tala við mæðgurnar Veroniku og Níu



Sendiherra frúin á spjallinu.

Jæja knúsar í bili
Kveðja Fjóla og co

3 comments:

Anonymous said...

Maður verður nú bara svangur að sjá allar kræsingarnar ;o) Vonandi verður þessi vika ekki síðri en helgin var. Góða ferð til NY!
Knúsar
A7

Helga said...

Ekkert sma um kræsingar! Gaman ad sja myndir og flottar skreytingar :) Eg missti svoleidis gjørsamlega af øllu i tengslum vid 17. juni herna, var ad vinna sjalfan daginn og a laugardeginum tegar haldid var uppa.
Pheonix er rosa sæt, en segdu mer klippir hun eyrnaharin hennar eda hefur hun engin?
knusar fra mer og trioinu

Fjóla Dögg said...

Phoenix er æðisleg og nei ég er nokkuð viss um að hún kluippiu ekki á henni eyrnahárin þau eru bara svona fátækleg hjá henni þessari elsku ;D.