Wednesday, June 29, 2011

Langt síðan síðast :S

Það er sko orðið ALLT of langt síðan síðast... sorry :S. Við höfum verið upptekin að skipuleggja okkur en það er sko nóg að gera hjá okkur... en ég fer ekkert frekar út í það núna.
Ég var að átta mig á því að ég átti eftir að setja inn þó nokkuð af myndum frá Road tripinu okkar og ætla ég sko að bæta úr því og hér koma myndirnar :D.

Á einu af hótelinu sem við gistum á var með einhvern hóð af fólki sem öll voru á svona gömlum Fordum :D

Feðgarnir að lúlla :D

Ok þá vorum við komin til Graceland

GAMAN :D


Gegjað flott :D

Eldhúsið teppalagt eins og allt annað í þessu húsi ;D




Elvis var með í sjónvarpsherberginu sínu 4 sjónvarpstæki svo hann gæti horft á allar ejórar sjómvarpstöðvarnar í einu s.s þær voru bara fjórar ;D

Þetta er rosalegasta herbergi sem ég hef séð




Gullplötur út um allt

Morguninn sem Elvis lést spilaði hann á þetta píanó og söng



Á Graceland er tvíburabróðir Elvis (já hann var tvíburi en bróðir hans lést við fæðingu), mamma hans, pabbi, amma og Elvis sjálfur grafin.


Graceland

Svo var það bílasafnið sem var ekki lítið :S



Þegar þú labbaðir í gegnum þetta hlið var sagt "congratulation your a fan, you may pas"

og þá var það einkavélin

pabbi og mamma í vélinni :D

Þessi vél var alveg rosalega flott :D



Svo var það litla þotan ;D

Þennan sáum við og fanst okkur felgurnar heldur stórar :D

Þarna byrjuðu margir af flottustu söngvarar Bandaríkjanna til að myndar Elvis sjálfur

Þetta er svo húsið sem Elvis fæddist í og bjó til allavegana 13 ára aldurs

Pínu lítið hús

Við vorum soldið dugleg að prófa BBQ staðina ummm....

JAMMYYY.........

En ég læt þetta duga í dag hjá okkur en ég kem með frekari fréttir þegar ég hef tíma til að segja frá öllu sem er í gangi hérna.

Knúsar og mig langar að biðja ykkur um að biðja fyrir okkur áframhaldandi það er mikið í gangi.

Knúsar og Guð veri með ykkur

Fjóla

2 comments:

Helga said...

Æðislegar myndir :D Takk fyrir spjallið í gær :)
Knúsar

Anonymous said...

Knúsar Helga mín ég hlakka swsvo til að sjá þig :D

Fjóla