Friday, June 10, 2011

Jæja þá er komið að því :D

Þá erum við komin aftur til Flórída eftir alveg gegjaða ferð um suðurríki Bandaríkjana :D. Þessi ferð var alveg hreint æðisleg og sáum við svo markt og fengum að upplifa æðislega hluti :D. Ég er með svo hrillilega mikið af myndum að ég þarf að skipta þessu í mörg blogg svo ég hafi tíma til að gera þetta ;D.
En hér koma fyrstu myndir þarna erum við að keyra um Georgiu svo fáið þið meira seina ;D.

Fyrir þá sem hafa verið að fylgjast með lífi okkar nýlega þá erum við famelían alveg sokkin í Casey Anthony málið en þetta er alveg risastórkt mál hérna á Flórída. Þannig að áður en var lagt í hann fórum við út í búð keyftum tæki til að hækt væri að hlaða tölvuna í bílnum og hátalara til að heyra hvað sagt væri og svo var horft meðan við keyrðum ;D.

Mola fanst gott að lúlla hjá pabba sínum á meðan hann gerði krossgátur ;D

Við fórum í Reed Bingham State park í Georgiu og löbbuðum þar um í sjóðandi hita en var það rosalega skemmtilegt

Mola fanst þetta sko gaman að fá að sniffa og skoða sig um frjáls

En hann varð alveg rosalega þyrstur ;D

og í enda göngu var hann alveg að kafna



Þá gerðist fyrsta óhapp ferðarinnar. Við vorum að keyra og allt í ainu heyri ég eitthvað skrítið. Við drífum okkur út af veginum og sjáum þetta...

Hengurnar sem héldu hljóðkútnum uppi á púströrinu voru alveg mprknaðir í sundur. Pabbi snillingur náði að hengja þetta upp til bráðabyrgða þar til við fundum verkstæði en það var ekki svo auðvelt. í fyrstalagi þar sem við lentum í óhapinu var í algjöru Hill Billy svæði. Fyrsta verkstæðið sem við stoppuðum á benti okkur á aðra, það verkstæði benti okkur á en annað, það verkstæði benti okkur á verkstæði númer 2 aftur þannig að við enduðum með að finna fjórða verkstæði bara sjálf og þar fundum við æðislegan kall sem bjargaði okkur alveg.


Þetta er svona smá dæmi um hvernig hverfið var sem við vorum í :S

Köngull

Þarna fórum við að skoða Indjána hóla einhverja

Gaman :D

Þetta er svo leiðinn inn í hólinn

Þarna fóru mvið inn


Moli að kafna enda ekkert smá heitt :S


Feðgarnir

Ógeðslega flott drekafluga

Þarna erum við komin á alveg yndislegan stað sem heitir The Blue Willow inn og er í hjarta Georgiu. Þetta er alvöru Home stile cooking Southern stile og var alveg hrillilega gaman að prófa

Þetta er svona smjörþefurinn á því hvernig staðurinn var innréttaður ;D

Svo var endilega að slappa smá af fyrir utan eftir matinn


Þarna er svo staðurinn


Þetta er það merkilegasta safn/búð sem ég hef séð en þetta var í bænum þar sem við fórum á Blue Wilow inn en sá bær var að niðurlotum kominn :S

Jæja þið fáið ekki fleyri myndir í bili en ég reyni að vinna úr næsta holli sem fyrst fyrir ykkur. Annars er það að frétta að Davíð er að fara í annað atvinnu viðtal á morgun við job heima á Íslandi. Annars er þetta ða skýrast hjá okkur og ég segi ykkur nánar frá því seina.

knúsar Fjóla og co

No comments: