Friday, June 10, 2011

Meiri myndir :D

Ok þá þá er komið að Atlanta Georgia en þar gistum við tvær nætur og fórum meðal annars á stærsta Aquarium safn í Bandaríkjunum ef ekki bara í heiminum :D. Hér koma myndir frá þeim degi.

Þarna fékk ég að koma við Skötur og lítla Hamar hausa hákarla :D

Þarna sjáið þið hákarlinn og eina skötuna :D


Þarna fékk ég að pota í ígulker :D


Ég er svo ánægð með þessa myndi

Pabbi að taka mynd :D

Sáum tvo svona albínóa krókódíla soldið spes :D

Pírana :S


Risa Kongulóa krabbar


Fanst þessi svo fyndinn eins og hann sé alveg uppgefinn ;D



Þetta er eitt það magnaðasta dýr sem ég hef séð

og svo mörgæsirnar... það er ekkert betra en mörgæsir

Þetta er alveg merkilegt dýr soldið eins og snákur sem grefur sig ofaní jörðina og þegar stór fiskur syndir yfir þá fara þeir ofaní holuna sína :D



Svo merkilegt dýr

Marglitur rosalega merkilegt dýr

Hvar er fiskurinn?

Þessi fiskur getur orðið minnir mig 400 kg rosa stæðr

Davíð undir fiksabúrinu :D

Þarna er Hvalhákarl


Flottur

Meira seina :D.

2 comments:

Anonymous said...

oh I have always wanted to go to this aquarium! One day we will!

-Rissy

Helga said...

Æðislegar myndir, ótrúlega litríkt lífið í sjónum.
Knúsar