Eins og þið vitið þá vorum við Davíð með Thanksgiving boð um helgina og buðum vinum okkar í Malakí að koma og borða með okkur. Við prófuðum fult af nýjum uppskriftum og voru allir hinir ánægðustu og við Davíð vorum líka sátt með hvernig allt komk út. Við smelltum af nokkrum myndum og læt ég þær fljóta með :D.
Kallinn min að undirbúa kalkúinn
Fult af smjöri á bringurnar til að reyna að hafa þær sem mest safaríkar ;D
Ég að blanda Makkarónur og ost ;D
Allt að nálgast það að verða til og fara inn í ofn
Kalkúninn kominn út úr ofninum :D
Allt að verða tilbúið :D
Við Davíð í okkar fínasta pússi Jólaseríu og snjókorna peysa (ég) og Davíð í ljósa snjókalla og snjókorna vestinu sínu :D
Nammi namm. En þarna sjáið þið salat, kornbrauð, brauðbollur, stuffing, macaroni and cheese, sætar karteflyur með sykurpúðum, korflexi og pekanhnetum, sósuna, rósarkál með beikoni og svo vantar jelloið á borðið en það var í tveimur lökum lime og hindberja :D.
Þessi réttur, sætukarteflurnar, sló algjörlega í gegn enda var hann ekkert smá góður.
Við sætu stelpurnar, ég, Tinna, Bára, og Berglind :D
og sætu strákarnir Jón Ómar, Davíð, Moli og Ásgeir
Bára spennt að fara að borða já og Berglind líka ;D
nammi nammi :D
Ég þakka ykkur kærlega fyrir frábært kvöld sem stóð langt fram á nótt þið erup ætði :D.
Knúsar Fjóla og co
1 comment:
Ó mæ þetta var svo geðveikt!! Ég fæ alveg vatn í munnin við að skoða myndirnar ;)
Post a Comment