Friday, November 23, 2012

Fréttir vikunnar

Það er búið að vera nóg að gera hjá okkur í þessari viku skal ég segja ykkur. Undir búningur fyrir Thanksgiving er í hámarki og ekki laust við að maður sé soldið stressaður að allt náist og verði eins frábært og ég er að vonast til :S. 
Annars er Salómon Blær á fullu í ungbarnasundinu og er sáttur og sæll þar enda er þetta bara gaman og góð hreifing fyrir bæði mömmu og litla strákinn ;D. 
Við Davíð fórum á Reykjavík Roadhouse og prófuðum Thanksgiving mateðilinn þar. Ég var mjög ánægð þar sem þeir virkilega voru búin að pæla í þessu og flest var mjög vel heppnað en ég vona að okkar verði samt betra ;D. 
En nóg um það hér koma nokkrar mydir af kallinnum sem er alveg að detta í að verða 4 mánaða :D.

 Feðgarnir að gera sig til í að fara ít :D

 Sætasti í flottu peysunni sinni

 Alveg hissa á öllu þessu dóti sem er svo gaman að koma við en hann er sko með þroska stigið sitt á hreinu, allt reynt að grípa og setja upp í sig ;D

 Sæti uglu strákurinn

 Mamma ég elska þetta dót!!!!


Namm namm namm ;D

Knúsar og Guð veri með ykkur :D.

1 comment:

Anonymous said...

Litla bjútí :)

Kristín