Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá
Sálm 37:5
Monday, April 24, 2006
Svakalega falleg mynd
Mig langaði bara að sýna ykkur alveg ofsalega fallega mynd sem ég fann á netinu. Þegar maður finnur svona myndir þá veit maður að Guð er til og að Guð er góður.
Megi Guð ávalt vaka yfir ykkur og blessa. Kveðja Fjóla
No comments:
Post a Comment