
Ég og Moli fórum í göngutúr með Töru og eigandanum hennar henni Ólöfu, Jeltsín, Aski, Seru og eigandanum þeirra henni Halldóru. Það var þvílíkt stuð á mínum alveg ofsalega gaman. Hann elskaði að leika við Seru systur í uppáhalds leiknum sínum eltingleik. Þau hlupu um allt eins og brjálæðingar og það var ekkert smá gaman. Ég fékk nokkrar myndir af Mola hjá Halldóru úr göngutúrnum og ég ætla að láta þær flakka.
Þessi er alveg ofsalega flott það er einhvað svo mikil róg yfir henni Moli einhvað svo einbeittur. Hann er náttúrulega svo mikill spekingur og gáfuhundur.

Þessi er ógeðslega finndin. Tara er líklega að byrja á lóðaríi þanni

Ég ætla ekki að hafa þetta lengar frá þessum skemmtilega göngutúri. Ég vona bara að þeir verði fleyri í framtíðinni.
Kveðja Fjóla og Moli sem þakka fyrir sig
No comments:
Post a Comment