Monday, April 10, 2006

Moli minn er 1 árs í dag


Jæja þá er hjarta gullið mitt orðinn eins árs í dag. Þessi tími sem við erum búin að eiga hann hefir verið dásamlegur og ég er alveg ofsalega hamingjusöm að fá að hafa hann í mínu lífi. hann er alltaf glaður og ánægður og nýtur þess að vera með manni.
Ég segi því bara innilega til hamingju með daginn Moli minn og megi þú lifa vel og lengi.

Kær kveðja pabbi og mamma

2 comments:

Jón Magnús said...

Oh, my little prince ;)...so sweet. :)

Anonymous said...

til hamingju sæta Mola krútt! :*