
Aksur og Moli hafa verið soldið að skiftast á mat þ.e.a.s. Moli byrjaði á því í fyrradag að borða matin hans Asks með bestu list alveg ferlegur litta skottið þar sem ég er búin að vera að dæla í hann alskonar mismunandi matarprufum (þar sem hann þarf að skifta yfir í fullorðins fóður) en ekkert hefur gengið. Svo mætir Askur með sinn mat og hann borðar hann með bestu list. En Askur svaraði nú fyrir sig í gær og át bara allan matin hans Mola í staðin.
Áður en við fórum að sofa fórum við Askur í smá kvöld göngu. Við ákváðum að færa Ask inn í svefnherbergu til að sjá hvort að hann hætti ekki að væla þá. Við settum bara teppi á gólfið og hann var mun sáttari við það, þrátt fyrir að hann reyndi að koma uppí einu sinni en svo var það búið. Hann svaf alveg eins og steinn og maður bara vissi ekki af honum.
Ég kem færandi hendi með meiri upplýsingar á morgun.
Takk í dag kveðja
Fjóla
No comments:
Post a Comment