Grikkland e
r með gott lag aftur þetta árið. Söngkonan heitir Annette Artani og lagið er "Why angels cry". Ég hef heyrt að þessu lagi sé spáð sigri í á þannig að maður veit aldrei nema Grikkland vinni tvö ár í röð. Ég aftur
á móti er mest hrifin af slóvanska laginu sem er sungið afAnžej Dežan og lagið heitir "Mr Nobody". Ástæðan fyrir því er sú að það er soldið Evrovisionlegt með hækkuninni og svona ég vil ekki fara of langt frá gömlu góðu formúlunni. Tvö önnur lög gera frekar mikið vart við sig og það er finnskalagið sem er flutt af hlj
ómsveitinni Lord og lagið heitir "Hard Rok Hallelúja". Þetta lag myndi maður setja í sömu kadagoríu og noskalagið í fyrra nema mér fannst noskalagið betra. Þetta eru svakalegir rokkarar og er talað um
að lag sé helsti keppinautur Silvíu Nætur. Hitt lagið er frá Litháen og er flutt af LT United og lagið heitir "We are the Winners" sem minnir óþægilega mikið á textan í hjá Silvíu okkar. Þeir segja setningar eins og "We are the Winners of Evrovision" dæmi hjá Silvíu "So Boys and Girls arond the World lats meed next year in Iceland" og "You´ve got to woud for a Winner" dæmi hjá Silvíu "The woud is in, I f****** winn to bet for all the Others".
Mér finnst Samt lagið okkar mun betra en Lagið frá Litháen og yfir höfuð finnst mér það frekar ofarlega miðað við öll lögin í keppninni.En eins og venjulega er ég mjög spennt að sjá keppnina þar sem ég er algjört Evrovision frík.
Endilega kíkið þið á kvikmynd.is og segið mér skoðanir ykkar.
Kveðja Fjóla Evrovision

2 comments:
*voff* é eska si *bofs* kv. Moli
Takk Moli minn ;D
Post a Comment