Sunday, April 23, 2006

Við erum búin að kaupa Disney World ferðina

Núna í morgun kláruðum við að skipuleggja ferðina okkar í Disneygarðana tvo. Eins og ég hef sagt áður þá er ætlunin að fara í Epcot þann 31. júlí með Dísu og Hlyn. Eftir þann dag ætlum við Davíð að vera eftir á hóteli sem heitir Disney´s Contemporary Resort og er ofsalega flott. Á myndinni má sjá lestina sem ferðast á milli alla Disney garðana og hótelana. Við gistum þarna eina nótt og förum síðan morgunin eftir í Magic Kingdom. Seint um kvöldið þann 1. ágúst munu svo pabbi og manna ná í okkur og þá eyðum við síðasta 1 og hálfa deginum með þeim öllum áur en þau fara heim 3. ágúst.
Eins og heyra má er ég alveg sjúklega spennt að komast út en það eru 94 dagar þangað til, sem mér finnst sjúklega langt. Þetta á eftir að vera svo skemmtilegt, vondi verður tímin bara fljótur að líða hérna heima.

Ég bið að heylsa í bili
Fjóla Dögg

6 comments:

Davíð Örn said...

JJeeeeeeeeeiiiiiiiii....gaman gaman gaman!!! Það er gaman í DisneyWorld!!! Og disneylöndum :)

Jón Magnús said...

You know whats even better? A WEDDING IN CALIFORNIA! ;)

Fjóla Dögg said...

We are so going to try or best too come. But the flights ar making it tifficult for us. But we realy vant to come so bet.
Lovu you gys

Anonymous said...

má ég koma með sem laumufarþegi ;o)

kv laumufarþeginn ;o)

Fjóla Dögg said...

Já endilega laumaðu þér með frú laumufarþegi ;)

Anonymous said...

jeyj!! :o)