Wednesday, May 10, 2006

Háskólinn næsta vetur

Jæja þá er mín bara að fara að skella sér í Háskólann. Ég var búin að vera að velta því fyrir mér að fara í líffræði en er núna orðin mjög spennt fyrir öðru og haldið ykkur... Fornleifafræði! Ég hef alltaf haft áhuga á að læra einhvað tengt fornleifafræði og er bara hreinlega að spá í að skella mér. Ég er bara farin að hlakka til er jákvæð að þetta sé einhvað fyrir mig.

Langaði bara að deila þessu með ykkur

Fjóla fornleifafræðingur.

5 comments:

Anonymous said...

Frábært! Go Fjóla go!
Bk.
Linda

Anonymous said...

æði! jeee frænka fornleifafræðingur!! :o)

Fjóla Dögg said...

Takk ;)I can do it

Anonymous said...

úhh spennandi! :D fylgist vel með þessu hjá þér rúsíkrús ;)

Anonymous said...

Æ, krútt ertu!! :) Þú ert nú meiri snillingurinn! Til hamingju með ákvörðunina og gangi þér súper dúper ýkt vel!!!
Lovz
Tinna Rós