Thursday, May 04, 2006

Nýar fréttir


Góðar fréttir af henni Uglu okkar (er nokkuð vissum að Urður dó). Hún er farin að stækka og verða sterkari. Ég set í nýustu myndina af henni þar sem mamma er að þrífa hana.

Ég segi góðan daginn og hafið góðan dag!

3 comments:

Anonymous said...

Moli er rosa sætur, frá hvaða ræktun kemur hann ?

Fjóla Dögg said...

Hann kemur frá Selfossi undan Perluskins Analís Öglu og Perluskins Casper Dinbó. Hann er alveg frábær í alla staði. Hann er líka með sérstaklega gott skap.

Fjóla Dögg said...

En hver ert þú með leifi Ásta? Bara forvitin hver hefur áhuga á gullmolanum mínum.
Þú getur líka haft samband í gegnum mail fjola@isl.is.