Þetta var að ganga hálf brösulega hjá okkur í þetta skiptið. Vandamálið með Mola er það að hann er endalaust með nefið oní jörðini og það er mjög ervitt að fá hann til að horfa á mig. Ég held að ástæðan fyrir því að hann geri þetta sé einfaldlega sú að hann er að leita ða nammi eða finnur svona ofsalega mikla og spennandi likt. Ég kenni líka bleitunni um því þá kemur meiri likt. Þetta gekk en ég ætla að vera mun duglegri að æfa hann á nýum stöðum svo að hann venjist því að hann á að hlíða sama hvar hann er. Ég stefni líka á ða fara á laugardaginn upp í Sólheimakot og æfa. Það er skemma þar sem hægt er að fara í og æfa hundana sína sem er mjög sniðugt.
Annars segi ég þetta giott að þessu sinni.
Kær kveðja Fjóla og Moli
Spennandi tímar framundan
11 years ago
No comments:
Post a Comment