Jæja hún litla er farin að opna augun og lítur svo vel út elsku dúlann. Hinir hvolparnir hennar Sölu eru orðnir viku gamlir og ofsalega búttaðir og sætir. Langaði að skella inn nokkrum myndum að dúllunum sem ég get ekki beðið eftir að sjá.
Oh þarna er litla snúllan hún Ugla að geispa. Maður þarf svo mikið að sofa þega maður er lítill hvolpur að reyna að stækka eins hratt og maður getur.
Sko ltila súllan er búin að opna augun enda er hún orðin rúmlega tveggja vikna. Ofsalega er maður nú fallegur og yndislegur ekkert smá mikil prinsessa. Ég verð að viðurkenna að hún minnir mig þónokkuð mikið á hann Mol
a minn þegar hann var hvolpur. Moli var nefnilega svo mikið grár þegar hann var smár ;). Þarna er hann þegar hann var nokkra vikna skott líklega svona 3-4 vikna.
Og þarna eru svo hvolparnir hennar Sölku enþá með augun sín lokuð enda bara
viku gamlir á þessari mynd. Þeir eru vel búttaðir og sætir. Ofsalega fallegir hvolpar allir saman.
Kveð í dag Fjóla
1 comment:
ji minn eini hún ugla skví er fallegri en allt ji rúsínubollan ég get ekki beðið eftir að fá að sjá hana og sölku hvolpana líka ég er alveg að deyja úr spenningi að sjá hvernig karakterar þau eru!! jeeee :o)
kv Belelind :o) skvís á dekur helgi með Nonnanum sínum ;o)
Post a Comment