Friday, May 12, 2006

Margt að hugsa

Núna þarf að hugsa allt upp á nýtt. Við Davíð höfum fengið þetta frábæra tækifæri að fá að lifa í bandaríkjunum endanlega. Þá þarf maður að hugsa er það það sem við viljum? Hvað er best að gera? Grænakortið er leifi til að búa í Bandaríkjunum til æfi loka þannig að við getum bara komið í heimsóknir til Íslands. Við getum verið í allt að ár á Íslandi en svo þurfum við að fara aftur út til að eiga ekki á hættu að missa kortið.
Vildi deila með ykkur hugsunum mínum og okkar. Þið mergið hugsa til okkar í bænum ykkar :)

Kveðja Fjóla

3 comments:

Anonymous said...

búhú ekki fara frá mér búhú!
kv frænkan

Dagný said...

Mér finnst þetta frábært tækifæri og óska ég ykkur til hamingju. En þetta er samt erfið ákvörðun að búa þarna úti forever hehe ... En haltu bara áfram að biðja :)

Anonymous said...

FARA FRÁ OKKUR TIL EILÍFÐAR!!! :( Það er bara of sorgleg hugsun til að ég geti hugsað útí það........ó nei, það er hræðilegt! Þetta er samt svo ógeðslega gott tækifæri....en að fara í burtu af Íslandi.....það er ömurlegt!!! *grát grát*. Jákvæðu hliðarnar eru að þá hefði maður afsökun til að fara til USA að heimsækja ykkur....en það er mun auðveldara að rúnta í Breiðholtið að heimsækja ykkur! Þetta eru svaðalegar fréttir!! úfff!
-Tinni litli