Wednesday, May 03, 2006

Skemmtilegar myndir og myndband

Ég var að skoða stopp spjallið og raxt á þessar myndir.

Risa stór Bullmastiff (held ég) og pínulítið ungabarn. Hann er eitthvað forvitinn á að vita hvað barnið er að gera.

Þarna er hundurinn búin að koma sér fyrir hjá barninu og ætlar nú aldeilis að vera góður og passa að ekkert komi fyrir. Ég veit ekki alveg hvað barninu finnst um þetta akkúrat á þessari stundu en...

Ég held að því líki bara vel við að fá smá risa voffa knús. Allavegana líta þau bæði út fyrir að vera nokkuð sátt með lífið og tilveruna.

Ég fann líka þetta myndband með stuttum klippum af dýrum þar sem þau sína að þau eru ekki eins vitlaus og við höldum. http://www.youtube.com/watch?v=Pq5eQ4O31dg&search=funny%20animals

Kveð að sinni

3 comments:

Æsa said...

Myndbandið er algjör snilld!

Jón Magnús said...

Cute video Fjola :-).

Anonymous said...

haha þessi bullmastive er algjör snilld alveg að kremja litla barnið ótrúlega sætt! og myndbandið er snilld sérstaklega fyndinn hundurinn í endann! haha

kv Blind