Mig langaði bara að setja tvær myndir af Mola og Aski sem mér finnst alveg frábærar.
Þarna er Molinn minn að kúra í sófanum heima eftir áhrifaríkan og skemmtilegan dag. Ef maður skoðar myndina gaumgæfilega sér maður að hann er með báðar afturfæturnar alveg upp við nebban sinn. Moli er aldrei eins sætur og einmitt þegar hann er sofandi og lætur fara vel um sig
Þessi mynd af Aski finnst mér alveg ofsalega krúttleg. Þetta er á sömustundi og myndin af Mola er tekin. Góður lúr í lok frábærs dags.
Knúsí músí mús frá
Fjólu, Davíð, Mola og Aski ;)
Spennandi tímar framundan
11 years ago
2 comments:
Did y'all get your new doggy?
No We are looking after him for a week he will go home on Monday. But I'm getting really fond of him also this is the type of dog I´m going to get next the Cavalier King Charls Spaniel. ;)
Post a Comment