Tuesday, April 04, 2006

Sofandi hundspott

Ég fann á netinu nokkrar skemmtilegar myndir af sofandi hundum


Þessi er alveg svakaleg. Ég skil stundum ekki hvernig þeir fara að þessu. Ég veit bara það að þegar Mola líður vel þegar hann er hálf sofandi þá glennir hann svona í sundur afturfæturnar getur stundum verið mjög finndið.

Þessi er alveg ynndislegur algjört gull. Bumban stendur beint upp í loftið svona stór og fín


Ofsa fallegir sofandi hvolpabræður þetta gerist nú valla fallegra en þetta.


Þessi fékk sér má lúr í skónnum hennar mömmu, það er svo gott að finna táfílina hennar ;)



Þessum hlítur að líða vel fyrst hann getur sofið í svona stellingu.

3 comments:

Anonymous said...

Ji!! ég hélt að myndin af fyrsta hundinum væri teppi á sófanum, fannst hann aðeins of mjór til að vera hundur! rosalegt. og ekkert smá spes staða sem neðsti hundurinn sefur í!

Anonymous said...

obbosía gleymdi að segja hver ég er!
kv Belelind

Davíð Örn said...

Pant vera efsti hundurinn!!!

Bara notalegt!