Friday, April 21, 2006

Hvernig hvolpa tegund er ég og hvaða Ameríska borg er ég?

Ég fékk sent frá vinkonu minni heimasíðu með fullt af alskonar skemmtilegum stuttum prófum til að sjá hvað þú ert bara til gamans. Ég prófaði að athuga hvernig tegund af hvolpi ég væri og hér eru niðurstöðurnar.


You Are a Golden Retriever Puppy
Tolerant, fun-loving, and patient.You are eager to please - and attached to your frisbee.

Ég er semsagt algjör Golden sem er als ekki slæmt þar sem þeir eru svo yndislegir elsku dúllurnar.
Ég prófaði líka hvað Ameríska borg ég væri og viti menn ég var Miami sem ég er mjög sátt við þar sem ég elska Flórída.
You Are Miami
Sexy and beautiful, you turn heads wherever you go.A little spicy and a little exotic, you're fully aware of your unique appeal.Totally high energy, you keep the party going early into the morning.
Famous Miami residents: Anna Kournikova, OJ Simpson, Enrique Iglesias
Vona að þið getið fundið eitthvað við ykkar hæfi endilega látið mig vita hvað kemur út úr því hjá ykkur.

Kveðja Fjóla Golden ;)

3 comments:

Anonymous said...

hahahahha þetta er mest fyndið ég fór í hvernig veður ég er og þetta kom út:

Beautiful yet dangerous
People will stop and watch you when you appear
Even though you're capable of random violence

You are best known for: your power

Your dominant state: performing

úfff ég myndi sko passa ykkur á mér ég er aldeilis slagsmálahundur stórhættuleg ;o) heheh

Fjóla Dögg said...

já ég verð að fara að meiri gát í kringum þig frænka þetta eru engar smá yfirlýsingar ;)

Anonymous said...

Nei nákvæmlega! hehe :o)
kreisí frænkan