Sunday, April 23, 2006

Hundamyndir dagsins


Jæja ég fann tvær skemmtilegar í morgun sem mig langar að sýna ykkur. Fyrstamyndin er af þessu. hann er náttúrulega bara Sexy ;) skemmtileg mynd. Þessi er svo fyrir okkur frænkurnar. Ofsalega bleikur og krumpaður Bulldog hvolpa magi. Ji hvað maður er sætur. Stein sofandi hvolpaskott.

Nóg í bili

Fjóla Dögg

2 comments:

Davíð Örn said...

þessi litli er ALGJÖR Rúsína!!!! Sa á a bollala sona sæt hvolpaskott!!!!

Anonymous said...

útsí gútsí!!!!
:O) Bebe