Monday, April 24, 2006

Fékk fótabað ;)


Í gær kvöldi sat ég og var að hlíða Davíð yfir nokkrar spurningar fyrir prófið sem hann fer í á föstudaginn og Davíð hafði boðið mér ða nudda á mér tærnar á meðan. Áður en við vissum af var Moli komin alveg ovaní okkur eins og svo oft áður. Það endaði með því að í staðin fyrir að davíð nuddaði á mér fæturnar þá sá Moli bara um að sleikja þær hreinar. Ég náði nokkrum myndum af honum á fullu við þvotti. Njótiði vel.
Jæja maður þarf að byrja á því að fara vel á mlli allra táslanna til að það verði ekki eftir neitt sokkakusk. Best að burja neðst of færa sig svo upp á við til að þetta sé nú allt skipulagt.
Þá er það næsta skref, að þrífa undir tánum maður má ekki gleyma að þrífa undir tánum það er mjög nauðsinlegt, er það ekki mamma? Eins og þið sjáið er ég alveg kominn á góða leið með það að verða búinn með allar tærnar.

Bíddu ertu að gera grín að mér? Ég sem er svo duglegur að gera þig fína.
Bíddu bara þangað til þú biður mig um að þrífa á þér tærnar næst ;)

Takk í dag
Kveðja Fjóla Dögg og Moli

1 comment:

Anonymous said...

hahahaha!! Moli þú ert svo mikil rúsínurass!! útsígútsí, það er sko eins gott að halda mömmu og pabba hreynum og hreynsa vel nef, eyru og fætur ;o) hehe

kv fænkan