Friday, April 21, 2006

Evrovision


Hvernig er það er fólk í stemmara fyrir Evrovision partý fimmtudaginn 18 maí og laugardaginn 20 maí? Ég hef bara verið að velta þessu fyrir mér þar sem margir af vinum mínum horfa bara alltaf á þetta með fjölskyldunni. Við Davíð erum allavegana er að pæla í því ef áhugi er að bjóða einhverjum heim en ég vil sjá hvernig staðan er s.s hverjir kæmust og hefðu áhuga.
Endilega látið mig vita hér, í síma eða á mailið mitt fjola@isl.is.

Heyrumst seinna

Kv Fjóla

6 comments:

Davíð Örn said...

Ég ætla að mæta í Eurovision partý með þér Fjóla mín ALLTAF!!!


....og ég líka ef ég má...(Moli)

kv. Davíð og Moli

Fjóla Dögg said...

Frábært þá erum við allavegana þrjú ;) Þið eruð bestir srtákarnir mínir

Anonymous said...

jú það gæti bara vel verið, þori samt ekki alveg að fullvissa að ég komist en það hljómar allavega vel :o)

kv Berglind

Anonymous said...

Stormur gæti alveg hugsað sér að koma og hver veit nema hann dragi mömmu sína með.

Kv. Stormur og Ásta María

Fjóla Dögg said...

Frábært ég er alveg til í að skoða þetta þá nánar. Ég vil líka endilega fá Storm og þig Ásta í heimsókn. Frétti einmitt af afmælinu sem þú fórst með hann í frá Berglindi frænku og hún sagði að hann væri náttúrulega ekkert nema æðislegur.

Anonymous said...

Já ég stóðst ekki mátið að taka hann með... ;P En já hann sló í gegn.