Ég var að fá mail frá ræktandanum mínum núna rétt í þessu þar sem hún sagði að mamma hans Mola væri alveg að fara að eiga, annaðhvort í dag, nótt eða seinastalagi á morgun. Ég er sko gígantískt spennt en ég get rétt ímyndað mér að Berglind frænka sé enþá meira spenntari en ég þar sem hún er að fara ða fá sér hvolp hjá henni en ekki ég í þetta skiptið. Agla er frekar þreitt og borðar lítið þannig að hún er alveg öruglega tilbúin að fæða bara get it over with og ég skil það mjög vel ;).
Ég fæ frekari fréttir þegar hvolparinr eru komnir í heimin.
Kveðja Fjóla hvolpa sjúka
Spennandi tímar framundan
11 years ago
2 comments:
já!!! ég bara veit ekki hvað ég á að gera við mig! ;o)
kv bráðum voffaeigandi ;o)
Vá ég er svo spennt. Ég er búin að segja Halldóru frá þessu og hún er líka alveg ofsalega spennt. Ég var að segja henni ða hún yrði að koma með okkur þegar við förum að skoða þá ef það er í lagi? Hana allavegana langar mjög mikið mðe okkur.
Post a Comment