Þá eru hvolparnir hennar Öglu komnir. Þeir voru allt í allt 6 en því miður lifðu einungis af tveir. Það eru tvær tíkur önnur er svört og hin blá. Þær eru alveg ofsalega litlar og veikburða í útliti enda ekki nema 64 og 61 g. Svona til viðmiðunar þá er eðlileg stærð á Chihuahua goti svona um 2-3 hvolpar. Ég fékk fréttir frá Kollu í gegnum Ásu Maríu í dag og hún sagði að tveir af hvolpunum voru longu dánir inn í Öglu og voru orðnir að hálfgerðri drullu, einn hvolpur var fyrir útganginum þannig að það var ekki hægt að fæða eðlilega. Þeir voru tegnir með keisara og voru allir dánir nema 2, þær Urður og Ugla.
Ég vona að þessar litu skvísur spjari sig og allt verði í hinu fína lagi. Ég kem með fleiri fréttir þegar ég veit meira.
Kvðja Fjóla
2 comments:
Yes a litle bit. They are brand new. They were born on the 27th of April. These puppies are Moli´s half systers (same mother). They are only 64 and 61 g. She had 6 puppies which is a lot for such a small dog as the Chihuahua is. Bur sadly 4 of them died before birth. She would have lost them all if they hadn´t been taken in an operation at this time.
sætulínurnar! vonandi á ég eftir að eignast aðrahvora af þeim það væri yndislegt! vona að þeim vegni vel rúsínunum og ég hlakka mest til að fara að sjá þær úsímú!
kv berglind kannski tjúamamma ;)
Post a Comment