Thursday, December 11, 2008

11. desember

Það er ekki markt sem ég hef að segja í dag. Eftir vinnu í gær fórum við Davíð og kláruðum það sem eftir var af jólagjöfum og fórum svo í mat til pabba og mömmu. Við ræddum soldið flutningin út til USA og svona og ælta ég að hringja þangað í dag og spurjast fyrir um hvað það kostar að taka með sér hjól. Einnig þarf ég að pannta tíma hjá dýra fyrir Mola því hann þarf að vera ormahreinsaður rétt fyrir fugið. Helga mín er alveg að fara að koma og ég hlakka svo til þess.
Í kvöld erum við svo að fara í leikhús á fólkið í Blokkini og hlakka ég mikið til þess enda búin að sjá sýninguna einusinni og get ekki beðið að sjá hana aftur.
Davíð fer að vera búinn með þessi próf sín en þeim líkur á þriðjudagin YESSSS!!!! Þá er bara að fara á fult í að pakka niður í kassa og töskur og bara tæma íbúðina sem fyrst. Sjálf er ég að spá í að pakka í eina tösku núna á eftir og setja eitthvað í kassa.
En ég bið en og aftur Guð að bassa ykkur og halda utanum ykkur þegar ykkur líður illa og munið það eru bara 13. dagar til jóla :D

Kær kveðja Fjóla og Moli

2 comments:

Anonymous said...

Eigum við að fara í göngu á morgun ég er búin að vinna kl.17 :D

Kristín og voffarnir

Helga said...

Vá, þetta er bara allt að fara að gerast!
Hlakka til að sjá þig :D
Knús frá mér og Fróða