... eins og staðan er núna er s.s. að við erum að fara öll til D.C.
á morgun (ef Guð lofar) og tökum þaðan flug þann 29. des til Californiu. Þetta er búið að vera endalaust vesen og mikið stress og mikið álag en við erum tæknilega séð búin að grafa bílin tvisvar út því það er búið að moka yfir hann tvisvar ;S.
Ég er núna að reyna að ná hita í mig en það er ÍÍÍÍSSSS kalt úti og við Davíð erum búin að vera að moka eins og vitleysingar með hjálp Benjamíns.
En það væri vel þegið ef þið mynduð biðja fyrir að veðrið haldist gott á mean við keyrum uppeftir en það er ekki lítið stess hérna í gangi :S.
Við sendum knúsa heim og biðjum Guð að vera með ykkur.
Fjóla og co
1 comment:
Bið fyrir að allt gangi vel.
Knúsar, Helga
Post a Comment