Jæja það er ákveðið, fluginu okkar var aflýst :S.
Núna er Sveinbjörn á leiðinni út á JFK til að tala við American Airlines til að sjá hverjir möguleikarnir okkar eru. Strákarnir ætluðu að leggja afstað til D.C. í dag en þeir eru ekki að fara neitt :S. ÞAnnig að það þarf að fá nýja miða fyrir þá líklega líka, úff, úff, úfff.
En við reynum að horfa á björtu hliðarnar og gera eitthvað úr þessu öllu saman. Við hjónin og Moli ætlum út í búð að kaupa eitthvað í morgunmat en við erum náttúrulega búin að henda fult af mat þar sem við ætluðum að fara í dag en það verður að hafa það. En við fundum DVD kassan okkar þannig að við höfum myndir til að horfa á, þa ðer ekki búið að taka Wiiið niður þannig að við getum notað það og svo fengum við spil í jólagjöf sem hækt er að reyna að finna :S.
En ég hendi inn nokkrum myndum svona svo þið fáið smjörþefinn.
Njótið (vonandi betur en við)
Ég í gær þegar ég fór út með Mola að pissa
Davíð ný kominn inn eftir að hafa farið út og keyft kvöldmatinn með Sveinbirni, Benjamín og Guðaugu.
Moli tók á rás heim þegar hann sá göngustíginn
Kúka ;9
Kveðja héðan Fjóla og co
No comments:
Post a Comment