Búið að jólakreyta hérna í okkar húsi en það er komið jólatré i innganginn og Hreindýr út í garð :D (myndin tekin út um gluggan okkar)
Komin helgi. Við reyknum með að fá Kollu og binna til okkar á eftir einhverntíman og ætla ég að reyna að fara með þau kanski eitthvað og sýna þeim eitthvað (veit ekki alveg hvað enþá :S). Davíð er loksins að koma til en það er að gerast alveg hrillilega hækt. Hann vaknaði hitalaus í morgun sem er góðs viti :D.
Annars er ég búin að vera að vinna mér í haginn og er búin að gera spurningar fyrir unit 11v sem er síðasta unitið fyrir próf :D. Ég ætla svo að vinna eitthvað í uniti 10 núna um gelgina helst klára það líka bara ein tveir og þrír og þá get ég helt mér í prófalestur :D. Ég er að reyna að plata kennarann minn til að setja inn prófið degi fyrr þar sem þann dag sem égætlaði að taka það erum við að fara á jólasýningu :S.
En nóg með það ég ætla að knúsa veika kallinn og horfa á þátt 4 um Bláma og Ísafold ;D.
Knúsar og guð veri með ykkur Fjóla
No comments:
Post a Comment