Thursday, December 02, 2010

1-2. desember


Haldiði að ég sé ekki bra búina að kleyma að blogga daglega í desember ;D. Jæja ég ætla nú að bæta úr því og og blogga þá bara lengra blogg í dag ;D.
Davíð minn er búinn að vera veikur heima en hann reyndi að fara í vinnuna í gær með ekki góðri útkomu kom skjálfandi heim, renn blautur af rigningu og svita og lagðist bara upp í rúm og lúllaði. Hann er þó allur að verða betri núna sem betur fer þannig að kanski kemst hann í vinnuna á morgun ;D.
Ég er bara búin aðvera að læra eins og alltaf en var að komast að því að ég þarf að vera á einhverjum símafundi 22. desember kl 8:30 um kvöldið og ræða loka verkefnið mitt og er ég ekkert allt of spennt fyrir því þar sem ég verð með fult hús af fólki sem ég þarf líklega að henda út rétt á meðan þar sem við erum bara í stúdíó íbúð :S. En vonandi verður það í lagi ;S. Ég fæ svo áætlunina hvað þarf að lesa fyrir prófið á sunnudaginn þannig að ég get byrjað statt og stöðugt á því að lesa eitthvað í hverri viku með því sem ég þarf svo að gera fyrir hvert unit sem eftir er.
Annars höfum við það bara mjög gott hérna megin. Moli fékk rosalega flottan kvöldmat í gær þar sem hann er búinn með allan hundamatinn sinn en ég stekiti hakk og bætti slátri og brokkolí saman við. Hann var alveg öruglega ekki lengur en svona hálfa mínótu með allt það gjörsamlega HVARF!!! Ástæðan fyrir því að ég gerði svona fínt fyrir hann er sú að ég keyfti svona blaut mat handa honum og eins og venjulega lét hann eins og ég væri að byrla honum eitri... skil stundum ekki þennan hund :/.
Ég er byrjuð að horfa á Bláma og Ísafold eins og alltaf og er það alveg hreint dásamlegt, eins og alltaf ;D. Jólin koma bara ekki ef þau eru ekki með í for :9.
En jæja þá er komin tími á að við hjónin fáum okkur morgunmat og byrjum daginn með pompi og pragt ;9.

Kær kveðja Fjóla og co

p.s. Pabbi og mamma og Sveinbjörn og Linda!!! Ég var að spá hvort að þið gætuð gert eins og þið gerðuð með Bláma og Ísafold í fyrra sett yfir á tölfutækt form Leitin af Völundi??? Þetta var bara eitthvað sem ég var að pæla í og væri gaman ef það er ekki of mikið mál.

1 comment:

Anonymous said...

Ú bara farið að styttast í jólin bara æðislegt :)

Knús Kristín