Monday, November 29, 2010

Fyrsti í aðventu

Við kveikjum einu kerti á...


Hans koma nálgast fer,
sem fyrstu jól í jötu lá
og Jesúbarnið er.

Benjamín fór í morgun þannig að við erum aftur orðin ein en það endist nú ekki lengi ;D. Kolla og Binni lögðu afstað í dag til N.Y. þannig að við eigum eitthvað eftir að hitta þau allavegana um helgina.
Ég er búin að vera hálf löt í dag að læra en það er kanski allt í lagi svona einstaka sinnum ;9. Ég ríf mig úr letinni eftir smá og tek Mola í góðan langan labbitúr og vonandi nenni þá ða gera eitthvað eftir það.
Annars erum við með gleði fréttir, hann Davíð er kominn með vinnuna á Bivröst í mars næst kom andi :D. Hann fer þá heim og verður í svina mánuð ca semer hellings hjálp fyrir okkur :D. Við erum alveg rosalega þakklát fyrir allar bænirnar og vitum að þetta gemur beint frá Guði það er á hreinu. Núna þarf bara að biðja fyrir því að Davíð geti áfram haldandi haldið vinnunni hjá sendinefndinni en það væri eitthvað sem við virkilega erum að vonast eftir að gangi upp.
Annars segi ég bara takk Jesú og Guð veri með ykkur öllum heima.

Fjóla og co

No comments: