Monday, November 08, 2010

Yndisleg helgi ... búin :S

Við Davíð höfu ekki haft mikin tíma fyrir bara okkur sjálf þar sem við erum ekki að huksa um neitt eða hafa áhyggjur af neinu, bara hafa það gott saman, en þessi helgi var yndisleg afslöppunar helgi fyrir okkur bæði. Ég lét lærdómin alveg vera (ja eða svona næstum) og Davíð lét vinnuna og atvinnuumsóknar áhyggjur alveg vera (já eða svona næstum ;D).
Núna er alvaran að taka við aftur og ég er hækt og rólega að reyna að koma mér í stuð til að byrja að lesa :S. Ég er að standa mig ágætlega í náminu held ég allavegana en er með 97.05 % í einkun eins og er og vona ég að hún eigi bara eftir að hækka en ekki lækka :S. Ég þarf að fara að byrja að vinna í fyrirlestri sem ég á að vinna úr svörum sem ég fékk frá íslenskum dýralækni við spurningum sem ég bjó til en satt að segja veit ég ekkert hvernig ég á að byrja þar :S.
En nóg með það ég ætla að undirbúa mig fyrir lesturinn :S.
vona að þið eigið góðan dag og Guð veri með ykkur.

Fjóla og co

1 comment:

Anonymous said...

Vá glæislegur árangur hjá þér skvís :D

Knús Kristín