Tuesday, November 16, 2010

Phantom of the Opera

Í gær kvöldi fórum við Davíð að sjá Phantom of the opera í boði pabba og mömmu, og VÁ, VÁ, VÁ hvað hún var trubbluð. Hún var svo miklu betri heldur en ég þorði að vona. Sá sem söng hlutverk óperu draugsins, Hugh Panaro, var gjörsamlega æðislegur í alla staði og tjáði tilfinningaríkt hlutverkið fullkomlega.
Það var alveg ótrúlegt hvernig þeir náðu að nota þetta tiltölulega litla svið á svo rosalega sniðugan hátt en sýningin hefur frekar mikið að leikurum/söngvurum/dönsurum. Ég mælihef bara eitt að segja að ef þú ert á leið til N.Y. og hefur ekki farið þá ferðu á The Phantom of the Opera :D.


Ég segi bara takk, takk, takk fyrir elsku pabbi og mamma við erum enþá í sjöunda himni :D.

Knúsar Fjóla og co

No comments: