Monday, November 22, 2010

Piparkökur :D


Þár er helgin búin :S.... En það eru bara þrír dagar í Thanksgiving og Benjamín :D. Ég er orðin rosalega spennt að eiga nokkra daga þar sem ég ætla ekki að læra neitt nema það sé alveg sérstaklega mikil þörf á því.
Annars áttum við Davíð alveg yndislega jóla helgi :D. Við erum nánast búin að skreyta allt en eigum smá eftir sem við klárum vonandi áður en Benjamín kemur :D. Við ákváðum að búa líka til piparkökur þar sem við keyftum piparkökumót um daginn. Það vantaði bara eitt
í þær og það var negull en þar sem negull hérna úti er víst eins og að kaupa kókaín (það er svo ÓGEÐSLEGA DÝRT) þá ákváðum við að prófa bara að sleppa því og þær komu bara mjög vel út enda var þetta það eina sem vantaði í þær. Við áttum ekkert litarefni fyrir glassúrinn þannig Davíð vildi tilraunast (ekki með miklli kvattningu frá mér) en hann maukaði jarðarber og blandaði saman við flórsykur og svo... hladið ykkur... ætlaði hann að reyna ða ná lit úr kúrku :S... gekk ekki eins vel ;D.
Við fórum svo til Varða og Söndru í eftir miðdags kaffi og varþ að alveg hreint æðislegt, fengum loksins að sjá kanínurnar sem var rosalega gaman :D. Við vonum að við náum að hitta þau einu sinni en áður en við förum frá N.Y.
En nóg með það hér koma myndirnar.

Fyrir nokkru komu Varði og Sandra til okkar í mat og við vorum með lambalæri og Moli fékk a'ð smakka restina

namm, namm, namm.....

BORÐA!!!!!

Þá var komið að piparkökunum ;D. Davíð minn var duglegur að hjálpa mér

Ég að gera piparkökukall :D

Piparkökukall :D
og fletja út með glasi þar sem við erum ekki með kökukeflið okkar

Fult af flottum kökum tilbúnar :D

Davíð: "ég ætla bara að stela mér einni meðan Fjóla ekki sér"

Fjóla: "Ekkert svona góði!!"

Smá kveiti í framan ;D

Annars er svo komið að því að ég byrji að læra :S. Knúsar á ykkur og Guð veri með ykkur.

Fjóla og co

2 comments:

Anonymous said...

Ú Moli heppinn :D

Anonymous said...

úps gleymdi að kvitta
kv.Kristín og voffalingarnir